hvar get ég fengið góðan öflugan spennigjafa? ég er með 3 harða diska og tvö geisladrif.. á 300w spennigjafa og hann er í þann mund að hrynja, varð að aftengja einn harðan disk og eitt geisladrif til að koma þessu í gang... ég treysti valla söluaðilunum því síðast sögðu þeir að þessi væri meira en nógu góður!
það er einvher að selja 400w fortron á partalistanum fyrir 3500kr. ég myndi hiklaust taka hann. ég var meiraðsegja ða spá í að taka hann ótt ég sé með zalman 400.