EAX möst fyrir leikina ?!?

Svara

Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

EAX möst fyrir leikina ?!?

Póstur af einarsig »

Ákvað að reyna koma af stað umræðu um EAX (Environmental Audio Extensions) og hvað fólki finnst um það. Persónulega er ég að fíla það í botn og er það hluti af því að byrja í nýjum leik er að fara í audio settins og tjekka á sound möguleiknum.

Fyrir mér hefur EAX gert svokallað "gaming experience" mun betri, að heyra hvort óvinurinn sé að læðast aftan að manni, heyra umhverfisbreytingarnar.... dæmi um það er Colin mcrae 4 með hátt stillt á 5.1-6.1 eax kerfi í honum og vera í cockpit viewinu er algjör snilld, heyra vélina hamast beint fyrir framan mann grjótið berjast í bílinn sitthvoru meginn eftir því sem mar sé að taka beygjurnar eða þá beint fyrir aftan mann á beinu köflunum annars finnst mér lang skemmtilegast að spila leiki í 5.1 kerfi en auðvitað spilar mar með headphone líka, sérstaklega á kvöldin.

dæmi um leiki sem EAX er í eru never winter nights, farcry, counter strike, hitman ...... sjá fleiri hér
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Ég er bara með innbyggt hljóðkort og með s_eax 0 í cs.
Sándspotta hreint mjög vel með HD-595 heyrnatólunum mínum :-s
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dabb »

Er ekki hljóðið dálítið heavy svona uppá afköst?

Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

< SB live

Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

uppá afköst ? í hvaða samhengi ?

halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Staða: Ótengdur

Póstur af halli4321 »

ætli hann sé ekki að tala up performance? eins og ef þú ert með sound quality á high þá getur það komið niður á performace-inu ef þú ert með ekkert svo góða tölvu
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Mitt eyra greinir engan mun á EAX eða ekki EAX...

Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af einarsig »

tjaa á audigy 2 kortinu er amk örgjörvi á kortinu sem sér um hljóðvinnsluna, og þar af leiðandi ætti að bara að auka afköstin á P4 örranum
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

Leikirnir þurfa náttúrulega að bjóða upp á EAX.. annars gagnast það væntanlega lítið :)
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

EAX er mesta snilld og Open Al er ekki næstum eins öflugt og gerði það margan Doom3 aðdáandan svektan að hann væri ekki með EAX stuðning enda óásættanlegt hljóðið í þeim leik.

Eins og Einarsig segir þá hafa hljóðkort mikil áhrif á performance, t.d. hægja innbyggðu hljóðkortin gífurlega á leikjum en ef þú vilt ná framar en andstæðingar þínir á tölvumótum eru Creative kortin besta lausnin enda er mest vinslan færð af örjgövanum á tölvunni yfir á hljóðkortið.

EAX er ekki bara fyrir raunverulegar staðsetningar á hljóðinu heldur bestu effecta sem mögulegt er í raun-tíma á leiki sem það styðja.

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ég er með Platium Pro eins og er ritað fyrir neðan og það var ágætis fjárfessting.
Sammt ekkert must have

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebet »

IceCaveman skrifaði:EAX er mesta snilld og Open Al er ekki næstum eins öflugt og gerði það margan Doom3 aðdáandan svektan að hann væri ekki með EAX stuðning enda óásættanlegt hljóðið í þeim leik.
Doom 3 kemur OpenAL ekkert við. Doom 3 er með ALGJÖRLEGA CPU háða hljóðútreikninga, þetta gerðu ID aðallega til þess að fólk fengi sama audio experience sama hvaða hljóðkort það væri með. Doom 3 fékk einni hvað hæstu dómana einmitt fyrir hljóðið og hversu frábært það væri, þannig að ég skil ekki hvað þú ert að bulla með óásættanlegt hljóð, nema það sé bara þitt álit (sem hlýtur að vera því nánast öll review hrósa Doom 3 fyrir stórkostlega hljóðblöndun). ID menn voru ekki sáttir við hversu misjafnar EAX útfærslurnar voru (EAX er ekki bara bundið við Creative, þó þetta sé þeirra tækni) milli framleiðenda og höfðu hljóðið því háð CPU vinnslu.

Einnig vil ég benda þér á að OpenAL notar EAX (allt upp í EAX2.0) við sína hljóðeffekta ef það er til staðar.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

hemm gott hljóð í doom3 það sker í eyrun á manni þetta lowbitrate, sérstaklega í cutscenes
Svara