Mig langar að bæta bassaboxi við heimabíóið mitt og vantar álit frá einhverjum sem að þekkir betur til en ég.
Í dag er ég með:
PSB Image T6 gólfhátalara
http://www.stereophile.com/floorloudspe ... mYdXgy3.97
í miðjunni er ég með PSB Image C4 miðjuhátalara
http://www.crutchfield.com/S-SUnauPU4wv ... k-Ash.html
og magnarinn er Denon AVR-2113CI
http://www.amazon.com/Denon-AVR-2113CI- ... B00829USIU
Núna langar mig í bassabox, var að spá í 60-80k price range.
Ég rak augun í þetta box: PSB Sub series 200 http://ht.is/product/10-bassabox-m-200w-magnara
Væri þetta ekki ágætis viðbót við það kerfi sem ég hef nú þegar?
Er skynsamlegt að halda sig við sama brand þegar maður er að bæta við hljóðkerfi?
Er eitthvað annað sem þið mælið frekar með?
Er að leita að bassaboxi, vantar álit.
Re: Er að leita að bassaboxi, vantar álit.
Taktu lágmark 12" keilu. Gerir í ekki betur en þetta hérna: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=65407 fyrir peninginn, þó ég segi sjálfur frá.
Eru í raun ekki seld nein almennileg bassabox hér á landi, er allt overpriced dót sem nær ekki einu sinni niður fyrir 24Hz.
Eru í raun ekki seld nein almennileg bassabox hér á landi, er allt overpriced dót sem nær ekki einu sinni niður fyrir 24Hz.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Er að leita að bassaboxi, vantar álit.
Ertu ekki með Surround hátalara?Porta skrifaði:Mig langar að bæta bassaboxi við heimabíóið mitt og vantar álit frá einhverjum sem að þekkir betur til en ég.
Í dag er ég með:
PSB Image T6 gólfhátalara
http://www.stereophile.com/floorloudspe ... mYdXgy3.97
í miðjunni er ég með PSB Image C4 miðjuhátalara
http://www.crutchfield.com/S-SUnauPU4wv ... k-Ash.html
og magnarinn er Denon AVR-2113CI
http://www.amazon.com/Denon-AVR-2113CI- ... B00829USIU
Núna langar mig í bassabox, var að spá í 60-80k price range.
Ég rak augun í þetta box: PSB Sub series 200 http://ht.is/product/10-bassabox-m-200w-magnara
Væri þetta ekki ágætis viðbót við það kerfi sem ég hef nú þegar?
Er skynsamlegt að halda sig við sama brand þegar maður er að bæta við hljóðkerfi?
Er eitthvað annað sem þið mælið frekar með?
Ef þú ert tilbúinn að fara upp í 80þ myndi ég taka þetta -----> http://www.sm.is/product/12-700w-bassi- ... z-es-linan
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Er að leita að bassaboxi, vantar álit.
Þessi keila sem þú ert með er geggjuð en ég er bara ekki alveg tilbúinn að eyða svona miklum pening í þetta. Ég hlýt að geta fundið eitthvað undir 80K sem ég verð sáttur með.Predator skrifaði:Taktu lágmark 12" keilu. Gerir í ekki betur en þetta hérna: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=65407 fyrir peninginn, þó ég segi sjálfur frá.
Eru í raun ekki seld nein almennileg bassabox hér á landi, er allt overpriced dót sem nær ekki einu sinni niður fyrir 24Hz.
Nei ég er ekki kominn með surround ennþá. Ég er að bæta við þetta svona smátt og smátt, surroundið kemur vonandi fljótlegasvanur08 skrifaði: Ertu ekki með Surround hátalara?
Ef þú ert tilbúinn að fara upp í 80þ myndi ég taka þetta -----> http://www.sm.is/product/12-700w-bassi- ... z-es-linan
Takk fyrir uppástunguna, skoða þetta.
-
I-JohnMatrix-I
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að bassaboxi, vantar álit.
Er einmitt með þessa keilu hérna heima og er svakalega ánægður með hana. Ekkert smá power í þessu.svanur08 skrifaði:Ertu ekki með Surround hátalara?Porta skrifaði:Mig langar að bæta bassaboxi við heimabíóið mitt og vantar álit frá einhverjum sem að þekkir betur til en ég.
Í dag er ég með:
PSB Image T6 gólfhátalara
http://www.stereophile.com/floorloudspe ... mYdXgy3.97
í miðjunni er ég með PSB Image C4 miðjuhátalara
http://www.crutchfield.com/S-SUnauPU4wv ... k-Ash.html
og magnarinn er Denon AVR-2113CI
http://www.amazon.com/Denon-AVR-2113CI- ... B00829USIU
Núna langar mig í bassabox, var að spá í 60-80k price range.
Ég rak augun í þetta box: PSB Sub series 200 http://ht.is/product/10-bassabox-m-200w-magnara
Væri þetta ekki ágætis viðbót við það kerfi sem ég hef nú þegar?
Er skynsamlegt að halda sig við sama brand þegar maður er að bæta við hljóðkerfi?
Er eitthvað annað sem þið mælið frekar með?
Ef þú ert tilbúinn að fara upp í 80þ myndi ég taka þetta -----> http://www.sm.is/product/12-700w-bassi- ... z-es-linan
