Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Svara

Höfundur
jonas690
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 26. Ágú 2014 12:18
Staða: Ótengdur

Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af jonas690 »

getur eitthver hér aðstoðamig varðandi tölvu mig langar í ágætis leikjatölvu sem ræður við COD BO og BATTELFIELD OG CS GO í flottum gæðum mér var bent á þetta tilboð frá tölvuvinir.is hvað finnst ykkur um þetta

GIGABYTE GAMING ONE
Fjögra kjarna Steamroller leikjaskrímsli með G1.Sniper fyrir kröfuharða leikjaspilara sem vilja hámarks gæði í leikjum og alla nýjustu tækni :)

• Thermaltake Versa H24 leikjaturn
• AMD X4 860K Quad Core 4.0GHz Turbo
• GIGABYTE G1.Sniper A88X móðurborð
• 8GB DDR3 1600MHz hágæða minni
• 240GB SSD OCZ Trion100 diskur
• 24x DVD SuperMulti skrifari
• 2GB Radeon R7 360 OC leikjaskjákort
• 7.1 Nichicon hágæða Gamers hljóðstýring
• Windows 10 64-bit, hlaðið nýjungum!

Nánari upplýsingar:

• Thermaltake Versa H24 Window, hljóðlátur og glæsilegur svartur leikjaturn
• AMD X4 860K Quad Core 4.0GHz Turbo örgjörvi, 4MB Cache
• GIGABYTE G1.Sniper A88XM-D3H, PCI-Express 3.0 DUAL Graphics
• 8GB DDR3 1600MHz ADATA XPG vinnsluminni, lífstíðarábyrgð
• 240GB SSD OCZ Trion100 91K IOPS SATA3 stýrikerfisdiskur
• 24x hraða DVD Lite-On skrifari, mjög hljóðlátur
• GIGABYTE Radeon R7 360 OC skjákort 2GB GDDR5 6.5GHz, 768 Cores
• 7.1 Nichicon gullhúðuð og skermuð hljóðstýring, designed for Gamers
• Front USB3, 2xUSB3, 5xUSB2, Gold DAC-UP USB, 8xSATA3 Raid, GB Lan, HDMI, DVI, DP o.fl.
• Sérlega hljóðlát og vönduð tölva frá GIGABYTE með USB3 að framan
• Nær hljóðlaus 720W SLI / CrossFire aflgjafi tilbúinn fyrir 2 skjákort
• Microsoft Windows 10 64-bit, starthnappurinn er kominn aftur ;)
• 2ja ára neytendaábyrgð


fyrifram þakkir !! :D
Last edited by zedro on Þri 11. Ágú 2015 17:34, edited 1 time in total.
Ástæða: Nota lýsandi titil!
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: vantar áðstoð

Póstur af Nitruz »

það vantar verðið í þetta dæmi til þess að geta sagt þér hvort þetta sé góður díll eða ekki.

Höfundur
jonas690
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 26. Ágú 2014 12:18
Staða: Ótengdur

Re: vantar áðstoð

Póstur af jonas690 »

sæll Já það er 150 þúsund
Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af Nitruz »

Já snöggt á litið þá er verðið bara sanngjarnt.
þú gætir samt eflaust fengið þetta aðeins ódýrara ef þú nennir að keyra um og finna bestu verðin og setja tölvuna saman sjálfur.
Persónulega mæli ég með því, þú lærir helling og verður stóltur af afrekinu þínu ;)

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af Tesy »

Persónulega myndi ég finna eitthvað með betra GPU ef þú ert að fara í leikjaspilun og ætlar að eyða ~150þ.
Hérna er build sem ég bjó til. (att.is)
Kaupir síðan Windows CD-key á netinu ef þú átt ekki núþegar á 5-7þ.
Viðhengi
asdas.png
asdas.png (77.75 KiB) Skoðað 1011 sinnum
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Höfundur
jonas690
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 26. Ágú 2014 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af jonas690 »

Tilboð 1004748 (1).pdf
(9.95 KiB) Skoðað 97 sinnum
fekk tetta tilboð lika einnig ´idag hvernig er þetta?

Höfundur
jonas690
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 26. Ágú 2014 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af jonas690 »

Tesy skrifaði:Persónulega myndi ég finna eitthvað með betra GPU ef þú ert að fara í leikjaspilun og ætlar að eyða ~150þ.
Hérna er build sem ég bjó til. (att.is)
Kaupir síðan Windows CD-key á netinu ef þú átt ekki núþegar á 5-7þ.

hvernig kaupi eg windowsið ? eiga ATT tad ekki ? kanksi
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af chaplin »

Ég færi í þessa - http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2961

Persónulega, eins mikið og ég er hrifinn af AMD (eða var) þá færi ég alltaf í Intel í dag.

Bætt við ég myndi einnig velja ódýrasta móðurborðið sem væri kostur á, öflugri aflgjafi bætir engu afli fyrir þig, gefur þér kost á að tengja auka skjákort sem þú myndir sjálfsagt gera. Skoðaðu tölvuna sem ég vitnaði í (eða sambærilegar) betur, sjálfsagt að fara skila þér 10-30% meira afli en sú sem þú varst að skoða fyrst.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af Tesy »

jonas690 skrifaði:
Tesy skrifaði:Persónulega myndi ég finna eitthvað með betra GPU ef þú ert að fara í leikjaspilun og ætlar að eyða ~150þ.
Hérna er build sem ég bjó til. (att.is)
Kaupir síðan Windows CD-key á netinu ef þú átt ekki núþegar á 5-7þ.

hvernig kaupi eg windowsið ? eiga ATT tad ekki ? kanksi
Jú, það er bara töluvert ódýrara að kaupa á netinu.
Hérna til dæmis: https://www.g2a.com/windows-8-professio ... lobal.html

EDIT: Tölvan sem Chaplin linkaði er líka á mjög góðu verði, myndi skoða hana. Láta kannski stækka SSD í 250gb og þá ertu góður.
Last edited by Tesy on Þri 11. Ágú 2015 20:30, edited 1 time in total.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af FreyrGauti »

Sýnist tilboðið frá Start vera hagstæðast, betra móðurborð sýnist mér en hjá Tölvutækni og stýrikerfisleyfi.

Færi aldrei í þessa AMD vél vs hinar.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af chaplin »

FreyrGauti skrifaði:Sýnist tilboðið frá Start vera hagstæðast, betra móðurborð sýnist mér en hjá Tölvutækni og stýrikerfisleyfi.

Færi aldrei í þessa AMD vél vs hinar.
Hagnast ekkert á betra móðurborði nema hann vilji 5 eða fleiri harð diska, tölvan hjá Tölvutækni (eða hvaða tölva sem er með Intel kjarna) skilar mikli meiri raunverulegum aflköstum en AMD vélin.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af FreyrGauti »

chaplin skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Sýnist tilboðið frá Start vera hagstæðast, betra móðurborð sýnist mér en hjá Tölvutækni og stýrikerfisleyfi.

Færi aldrei í þessa AMD vél vs hinar.
Hagnast ekkert á betra móðurborði nema hann vilji 5 eða fleiri harð diska, tölvan hjá Tölvutækni (eða hvaða tölva sem er með Intel kjarna) skilar mikli meiri raunverulegum aflköstum.
Já, og vélin sem þú bendir á kostar 4k minna en hjá Start ef hann kaupir líka stýrikerfisleyfi hjá Tölvutækni, þá er hann augljóslega að fá meira fyrir peninginn með að taka vélina hjá Start.

Einnig eru fleiri ram raufar og fleiri pcix slot, stuðningur við raid, fleiri usb 3 tengi.

http://www.gigabyte.com/products/compar ... =5158,5274

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af Tesy »

FreyrGauti skrifaði:Sýnist tilboðið frá Start vera hagstæðast, betra móðurborð sýnist mér en hjá Tölvutækni og stýrikerfisleyfi.

Færi aldrei í þessa AMD vél vs hinar.
Hagstæðast? Skoðaðu buildið sem ég setti þarna fyrir ofan aðeins betur. Með Windows frá g2a.com væri buildið mitt á 160þ vs 156þ.
Fyrir auka 4 þúsund er hann að fá:
- Windows 8.1/10 Pro version í stað Home
- 250gb Samsung 850 EVO SSD í stað 120GB
- 600W Corsair PSU í stað 500W EVGA
- Betri móðurborð
- Flottari kassi að mínu mati.

Hann getur reyndar líka farið í start, keypt þennan Antec kassa á 7.990kr og þá væri buildið komið niður í 153þ vs 156þ. Sparar 3 þúsund og fær betra dót, win.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af chaplin »

FreyrGauti skrifaði:txt
Ah! Sé að hann fékk einnig tilboð frá Start, sá eingöngu AMD tilboðið en tölvan hjá Tölvutækni kostar þá ekki meira, heldur örlítið minna. ;)

Tölvan hjá Start með stýrikerfi kostar 156.070 kr.
Tölvan hjá Tölvutækni m. stýrikerfi kostar 154.800 kr.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af FreyrGauti »

chaplin skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:txt
Ah! Sé að hann fékk einnig tilboð frá Start, sá eingöngu AMD tilboðið en tölvan hjá Tölvutækni kostar þá ekki meira, heldur örlítið minna. ;)

Tölvan hjá Start með stýrikerfi kostar 156.070 kr.
Tölvan hjá Tölvutækni m. stýrikerfi kostar 154.800 kr.
Hlaut að vera að það væri smá misskilningur. :D
Tesy skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Sýnist tilboðið frá Start vera hagstæðast, betra móðurborð sýnist mér en hjá Tölvutækni og stýrikerfisleyfi.

Færi aldrei í þessa AMD vél vs hinar.
Hagstæðast? Skoðaðu buildið sem ég setti þarna fyrir ofan aðeins betur. Með Windows frá g2a.com væri buildið mitt á 160þ vs 156þ.
Fyrir auka 4 þúsund er hann að fá:
- Windows 8.1/10 Pro version í stað Home
- 250gb Samsung 850 EVO SSD í stað 120GB
- 600W Corsair PSU í stað 500W EVGA
- Betri móðurborð
- Flottari kassi að mínu mati.

Hann getur reyndar líka farið í start, keypt þennan Antec kassa á 7.990kr og þá væri buildið komið niður í 153þ vs 156þ. Sparar 3 þúsund og fær betra dót, win.
Já, vélin sem þú settir saman er vissulega betri, en ég miðaði við verð hér í búð þar sem hann virðist vera leita að eitthverju sem hann getur sótt beint í verslunina tilbúið.

Einnig eru ekki allir endilega tilbúnir að versla við G2A.

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af Tesy »

FreyrGauti skrifaði:txt
Jaaa, kannski þæginlegra að versla allt tilbúið ef maður treysti sér ekki að byggja turnina sjálfur. Í raun eru þessar 3 tölvur (att, start og tölvutækni) mjög svipaðar og allar betri en tilboðið frá tölvuvinir.is sem OP kom með fyrst.

@jonas690 þetta eru 3 solid build/tölvur. Sama hvað þú velur þá er þetta góð kaup og ætti að ráða vel við COD BO, Battlefield, CS:GO o.fl.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

Höfundur
jonas690
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 26. Ágú 2014 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Mat á tilboði fyrir tölvu í leikjaspilun

Póstur af jonas690 »

Screenshot_2015-08-12-21-32-14.png
Screenshot_2015-08-12-21-32-14.png (216.23 KiB) Skoðað 756 sinnum
takk fyrir allar ábendingar
en fyrir tölvu sem ég vill BARA geta spila cod og css og battlefield í fínum og flottum gæðum án vesen og þurfa ekki af setja tölvu saman heldur bara fá hana tilbúna fyrir mig er þá þessi tala sú besta / hagstæðasta fyrir 150k rangeið??
Viðhengi
Screenshot_2015-08-12-21-47-51.png
Screenshot_2015-08-12-21-47-51.png (172.9 KiB) Skoðað 754 sinnum
Svara