gömul Acer fartölva með dokku, frítt

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
jsj
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Þri 10. Ágú 2010 15:35
Staða: Ótengdur

gömul Acer fartölva með dokku, frítt

Póstur af jsj »

Fer í Sorpu á morgun.

Er með gamla Acer Travelmate6413LCi ásamt dokku og lyklaborði. Er bara með straumbreyti við dokkuna sem virkar ekki beint í vélina og það er brunagat á einum stað í skjánum sem hægt er að sjá á mynd. Enginn diskur er heldur í vélinni og hún tekur sata diska.

Mynd með spekkum:
Mynd

Skjár með brunagati:
Mynd

Dokka:
Mynd

Tölva:
Mynd
Svara