Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239 Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kaktus » Sun 10. Okt 2004 18:50
hæhæ
er það ímyndun hjá mér eða hefur auglýsingum vegna notaðs dóts fækkað eftir að nýji smáauglýsingaþráðurinn komst í gagnið?
marr er einn af þeim sem er alltaf í leit að góðum díl
og mér finnst varla nokkuð gerast uppá síðkastið
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569 Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ » Sun 10. Okt 2004 20:21
þetta nýja dót er hræææðilegt
þetta minnir mig á einhverskonar sýningarforrit, ekkert ætlað undir þetta
btw, nýjustu auglýsingarnar koma
neðst
það er yfirnáttúrulega hræðilega lélegt
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mán 11. Okt 2004 10:39
ég gleymi alltaf að skoða þetta núna. ég skoðaði þetta alltaf mörgum sinnum á dag. vegna þess að ég er alltaf á vatkinni, og auglýsingaþráðurinn varð rauður um leið og eitthvað var að gerast.
en þarna er þetta einhverstaðar allt annarstaðar og ég man aldrei eftir þessu. svo er bara vesen að reyna að finna nýjustu auglýsingarnar með alla þessa dálka og flokkun.
"Give what you can, take what you need."
zream
Ofur-Nörd
Póstar: 205 Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zream » Mán 11. Okt 2004 10:46
Ég nenni varla að skoða þetta núna , alltof erfitt að sjá hvað er nýjast og svona finnst mér.
Skoðaði þetta mörgum sinnum á dag þegar þetta var bara eins og venjulega , en núna kanski 1x á dag ef ég nenni :/
Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239 Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kaktus » Mán 11. Okt 2004 14:05
hmmm mér finnst þetta slæmt því að þetta var stór partur af net-rápinu hjá mér
hvar á ég nú að hanga?
partalistanum?
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða:
Ótengdur
Póstur
af goldfinger » Mán 11. Okt 2004 14:37
ég nenni varla að skoða þetta smáauglýsingar... vill gamla kerfið bara aftur.......
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Mán 11. Okt 2004 20:47
er hægt að hafa þetta þannig að ef að einhver setur auglýsingu á smáauglýsingarnar þá setji admin(eða einhver user) sjálfkrafa póst í Til Sölu Óskast keypt..?
veit um eitt erlent forum og þar er það þannig að ef að einhver uploadar bíl eða braut fyrir leikinn þá fer það sjálfkrafa í forum og er "læst" .. en fólk getur reyndar ýtt á review hnapp.. en þannig þarf auðvitað ekkert..
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Þri 12. Okt 2004 00:17
goldfinger skrifaði: ég nenni varla að skoða þetta smáauglýsingar... vill gamla kerfið bara aftur.......
Ég er eiginlega sammála...þetta kerfi er ruglingslegt og ílla uppsett. Mér finnst það hafa verið mistök að kaupa þetta fyrir $100
Ég nenni allaveganna ekki að skoða þetta.
Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239 Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kaktus » Þri 12. Okt 2004 13:06
mér leist þrælvel á þetta fyrst en einhvern veginn er þetta ekki að virka
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Þri 12. Okt 2004 13:29
ef þið gætuð látið auglýsingatakkann skipta um lit um leið og það kæmi auglýsing, þá myndi þetta virka.
"Give what you can, take what you need."
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699 Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða:
Ótengdur
Póstur
af noizer » Fim 04. Nóv 2004 18:48
Mér fannst gamla kerfið miklu betra. Ég gái aldrei á þessar auglýsingar eftir að þetta breyttist
so
Ofur-Nörd
Póstar: 234 Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða:
Ótengdur
Póstur
af so » Fös 05. Nóv 2004 22:40
Hilmar skrifaði: Mér fannst gamla kerfið miklu betra. Ég gái aldrei á þessar auglýsingar eftir að þetta breyttist
Sammála
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Lau 06. Nóv 2004 11:22
Notiði þá gamla kerfið punkassmófos...
Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 239 Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Staðsetning: Gaflari
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kaktus » Lau 06. Nóv 2004 14:54
takk takk
hérna punkass......................hvað
ég féll í engilsaxnesku
var þetta nokk slæmur hlutur þetta punkhérnahvaðþaðvarnúaftur?
Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694 Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MezzUp » Lau 06. Nóv 2004 15:05
mófós = mother fu**ers
Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129 Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sup3rfly » Sun 07. Nóv 2004 00:12
pönkararassgatsmannfjandar
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"
ErectuZ
Geek
Póstar: 872 Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ErectuZ » Sun 07. Nóv 2004 03:08
Sup3rfly skrifaði: pönkararassgatsmannfjandar
**Íslenska er okkar mál!**