Windows 10 Megathread

Svara
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Swooper »

HalistaX skrifaði:Eitthvað fokk í gangi með Youtube. Það fyrsta sem ég sé að í þessu 10 dóti. Er að nota Chrome.
Prófaðu einhvern annan vafra. Ef það sama gerist ekki, þá er það Chrome sem er vandamálið. Ef það sama gerist, þá gæti það verið t.d. flash player (ef þú ert ekki að nota HTML5 playerinn á youtube). Finnst ólíklegt að þetta sé beinlínis stýrikerfinu að kenna, frekar að eitthvað forrit hefur ekki verið uppfært rétt.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

nonesenze
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af nonesenze »

HalistaX skrifaði:Eitthvað fokk í gangi með Youtube. Það fyrsta sem ég sé að í þessu 10 dóti. Er að nota Chrome.
virkar flott hjá mér ... ótrúlegt en satt í edge haha, held ég noti það bara þangað til chrome kemur með windows 10 download
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af HalistaX »

Swooper skrifaði:
HalistaX skrifaði:Eitthvað fokk í gangi með Youtube. Það fyrsta sem ég sé að í þessu 10 dóti. Er að nota Chrome.
Prófaðu einhvern annan vafra. Ef það sama gerist ekki, þá er það Chrome sem er vandamálið. Ef það sama gerist, þá gæti það verið t.d. flash player (ef þú ert ekki að nota HTML5 playerinn á youtube). Finnst ólíklegt að þetta sé beinlínis stýrikerfinu að kenna, frekar að eitthvað forrit hefur ekki verið uppfært rétt.
Jájá, virkar fínt í Edge. Til að prufa smellti ég á Minions trailer #3 og næsta vídjó í autoplay röðinni var ólöglegt eintak af Despicable Me 2... Long story short, er að horfa á hana núna.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

nidur
Kerfisstjóri
Póstar: 1227
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af nidur »

Fix minor annoyances - eins og sumir voru að kvarta undan að driverarnir uppfærist sjálfkrafa.
http://lifehacker.com/how-to-tweak-wind ... 1720989970

Wifi sharing options - allir á facebook geta notað wifiið hjá þér
http://reviews.gizmodo.com/why-the-hell ... 1719900675

Keyboard shortcuts - hvernig á að virkja cmd shortcuts eins og copy paste :)
http://reviews.gizmodo.com/the-ultimate ... 1720656591
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Skjámynd

stebbz13
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af stebbz13 »

ef ég vill gera clean install af w10 eftir upgrade þarf ég þá ekki w10 lykill? ef svo er hvernig nálgast ég hann?
i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Swooper »

Ef þú ert búinn að uppfæra í Win10 þá geturðu bara gert Refresh eða Reset, það er eins og clean install og þú þarft engan lykil.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

hallzli
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 19. Feb 2006 21:29
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af hallzli »

Er búinn að uppdata allt á 8,1 hjá mér og nota svo MediaCreationTool og það kemur alltaf somthing happend, hvað get ég gert til að ná að uppdata í 10?
Er þá ekki bara best að downloada því þarna í gegn á usb lykill ? og uppdata þannig ?
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Swooper »

Held að mér hafi tekist að uppfæra borðtölvuna (notaði Media Creation Tool trikkið, það virðist vera málið)... gegnum Teamviewer af skrifstofunni. Missti samband við hana þegar hún restartaði sér, ég álít hana vera keyrandi Schrödinger's OS þar til ég kem heim og get tékkað á því hvort uppfærslan tókst eða ekki... :P Þangað til ætla ég að klára að uppfæra fartölvuna.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Swooper »

hallzli skrifaði:Er búinn að uppdata allt á 8,1 hjá mér og nota svo MediaCreationTool og það kemur alltaf somthing happend, hvað get ég gert til að ná að uppdata í 10?
Er þá ekki bara best að downloada því þarna í gegn á usb lykill ? og uppdata þannig ?
Ég fékk þetta "Something happened" dæmi líka. Það sem þú þarft að gera (m.v. Windows 8.1) er eftirfarandi:
  1. Opna Control Panel
  2. Skrifa "Region" í leitargluggann, opna Region stillingarnar
  3. Fara í Administrative tabinn og ýta á Change system locale
  4. Breyta því í "English (United States)"
  5. Restarta tölvunni
  6. Keyra Media Creation Tool-ið aftur, þá á þetta að virka hjá þér. Gerði það hjá mér amk.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

stebbz13
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af stebbz13 »

Swooper skrifaði:Ef þú ert búinn að uppfæra í Win10 þá geturðu bara gert Refresh eða Reset, það er eins og clean install og þú þarft engan lykil.

okay ég ættla þá að prufa það
i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450

hallzli
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 19. Feb 2006 21:29
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af hallzli »

Swooper skrifaði:
hallzli skrifaði:Er búinn að uppdata allt á 8,1 hjá mér og nota svo MediaCreationTool og það kemur alltaf somthing happend, hvað get ég gert til að ná að uppdata í 10?
Er þá ekki bara best að downloada því þarna í gegn á usb lykill ? og uppdata þannig ?
Ég fékk þetta "Something happened" dæmi líka. Það sem þú þarft að gera (m.v. Windows 8.1) er eftirfarandi:
  1. Opna Control Panel
  2. Skrifa "Region" í leitargluggann, opna Region stillingarnar
  3. Fara í Administrative tabinn og ýta á Change system locale
  4. Breyta því í "English (United States)"
  5. Restarta tölvunni
  6. Keyra Media Creation Tool-ið aftur, þá á þetta að virka hjá þér. Gerði það hjá mér amk.
takktakk prufa það
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af HalistaX »

Ætlaði að sækja mér VLC media player í búðinni, þurfti að resetta password og svona því ég var búinn að gleyma því en þegar það var búið kom upp gluggi sem sagði að þeir vildu Windows passwordið mitt. Ég skrifaði það sem ég var að búa til og þá kemur að það sé vitlaust svo ég smelli bara á 'sign me in on this app only'(eða eitthvað) og þá fæ ég sama error og ég fæ þegar ég reyni núna að logga mig inn á búðina.

'We encountered an error. Please try signing in later.'

What do?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Jón Ragnar »

En hvað með þá sem eru með enterprice eða volume licence lykla?

Hefur einhver uppfært þannig?

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af chaplin »

Jón Ragnar skrifaði:En hvað með þá sem eru með enterprice eða volume licence lykla?

Hefur einhver uppfært þannig?
Uppfærslan gildir ekki fyrir slík leyfi.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af lukkuláki »

Hefur einhver prófað Cisco VPN á x64 tölvu með Win.10 virkar það?

Það nefnilega virkaði ekki fyrir nokkrum mánuðum þegar ég var að prófa tíuna.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Swooper »

Skildist að uppfærslan fyrir Enterprise ætti að koma 1. ágúst. Bíða rólegur í nokkra daga, bara.

Bæði fartölva og borðtölva uppfærð hér annars. Allt voða shiny og fínt. Fæ ekki Cortana samt, stendur að það sé af því að hún er ekki available í mínu language/regional settings (samt bæði á English/US, bara með íslenskt lyklaborð)... hefur einhver fengið hana til að virka hjá sér?

EDIT: Nevermind, fékk hana til að virka. Þurfti bara að fara inn í Settings > Time & Language > Region og breyta þar í USA.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af Danni V8 »

Danni V8 skrifaði:
Swooper skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Þetta download er búið að fara af stað fjórum sinnum sjálfkrafa. Það klárast alltaf, fer í Preparing og klárar það og þegar það er búið kemur þessi error:
winupt.JPG
Búinn að prófa allt sem er mælt með í þessum þræði.
Ertu með Users möppuna symlinkaða yfir á annan disk en Windows? Sýnist þetta vera sami error og ég fékk alltaf í windows update meðan ég var með þannig setup (sem ég var að laga bara núna rétt áðan til að geta uppfært, er kominn í 8.1 núna, fer í 10 á morgun). Hérna er lausnin á því, ef það er vandamálið hjá þér líka.
Þetta gæti verið vandamálið. Ég var eitthvað að hrófla við users möppunni eða documents eða eitthvað þannig þegar gta v kom út útaf sérstafa veseni.

Kíki á þetta þegar ég kem heim úr vinnunni
Þetta var meinið. Færði Documents möppuna aftur á Default Location og núna er þetta að uppfærast :)
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af GuðjónR »

Windows Edge ekki alveg að gera sig hjá mér.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af emmi »

Edge er fullkominn, er ekki eitthvað að síðunni bara. :guy
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af GuðjónR »

emmi skrifaði:Edge er fullkominn, er ekki eitthvað að síðunni bara. :guy
Síðan hvenær hefur eitthvað "fullkomið" komið frá M$ ? :thumbsd

p.s. síðan svínvirkar í Chrome og gamla IE.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af GuðjónR »

Smá double post.
Svo reportar Device Manager að það vanti driver, eftir smá googl þá virðist þetta vera Lenovo Power Managment driver.
http://support.lenovo.com/us/en/downloads/migr-4gxpeg
Ég sótti hann og setti upp en án árangurs. Er farinn að halda að Microsoft hafi óvart sett Win10BETA í umferð.
Viðhengi
driver.JPG
driver.JPG (85.15 KiB) Skoðað 1662 sinnum
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af GullMoli »

Svona svona, þetta er nýkomið út. Skiljanlega einhverjir hikstar í þessu.. hvað þá ef fólk er að uppfæra beint úr 3 ára Windows 8.1 kerfi.

Það er endalaust magn af vélbúnaði sem þetta þarf að fúnkera á, gefið þeim smá tíma til að redda hlutunum.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af HalistaX »

Þið sem eruð hjá Lokun: Náiði að tengjast?

Ég hélt að ég væri tengdur en athugaði það samt og turns out að ég er ekki tengdur. Er búinn að restarta forritinu nokkrum sinnum og ekkert gerist.

EDIT: Þarna kom það, bara einhver hægleiki í þessu drasli. :happy
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af siggik »

uppfærði úr 8.1 og allt svínvirkar, nota firefox og ekkert vesen, bara einsog ég sé ennþá í 8,1 , frekar sáttur með þetta og sé enga þörf á að gera clean install

prufaði svo þennan default media player, er ekkert sérstaklega að fýla hann, VLC er enn installað en ekki default program, breyti því sennilega, en öll forrit og leikir sem voru inni við uppfærslu virðast virka 100%

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Megathread

Póstur af SolviKarlsson »

Ef ég ætla að setja windows 10 á nýja tölvu get ég sótt mér .iso inn og notað windows7/8 product key eða hvernig virkar activationið þá?
Hvar er ódýrast fyrir mann að kaupa product key?
No bullshit hljóðkall
Svara