Tölvulistinn - Tölvur, spjaldtölvur og skjár á sérverði fyrir Vaktina

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
GunnarJons
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 24. Okt 2011 18:53
Staða: Ótengdur

Tölvulistinn - Tölvur, spjaldtölvur og skjár á sérverði fyrir Vaktina

Póstur af GunnarJons »

Sælir Vaktarar,

Það var smá hreingerning hjá okkur fyrir stuttu síðan og komu í ljós nokkrar vörur sem hafa orðið hálfgerðir munaðarleysingjar. Oft lenda þær í höndum starfsfólks en þar sem vaktin hefur áður tekið vel á móti sambærilegum tilkynningum þá ætlum við að leyfa þessu líka hingað.
Í einföldu eru þetta aðallega vörur sem hafa einhverra hluta vegna fengið háan lageraldur eða eru með smávægilegan ágalla sem fjarlægir þær úr hefðbundinni sölu. Með Asus VivoPC vélarnar þá svarar það einfaldlega ekki kostnaði að skipta um móðurborð.

Ef vara hefur ágalla er hún því seld með þeim fyrirvara að viðskiptavinur geri sér grein fyrir ástandi vörunnar við kaup og geti ekki borið fram kvörtun á viðkomandi galla síðar. Að öðru leiti ber varan hefðbundna ábyrgð og er fullur skilaréttur á henni innan tveggja vikna.

• Asus smávélar, með fyrirvara.
• Spjaldtölvur, demo/smærri rispur
• Einn tölvuskjár með dauðum/lýstum punktur, með fyrirvara.

Vörurnar eru staðsettar í Tölvulistanum á Suðurlandsbraut 26. Þær eru afgreiddar út í fyrstur kemur fyrstur fær. Ekki er hægt að taka frá.

Asus VivoPC VC60 (VC60-B064K) – TT018449
https://www.asus.com/Commercial-Desktop/VivoPC_VC60/
Fyrirvari: Hljóðkort virkar ekki

Mynd

3.1GHz Intel i5 3210m
1x 4GB DDR3 1600Mhz (2 raufar)
500GB
Windows 8, 64 bit
Verð 45.000 m/vsk (var 109.990)


Asus VivoPC VM40B (VM40B-S036K) – TT018446 / TT018445[SELD]
https://www.asus.com/Mini-PCs/VivoPC_VM40B/
Fyrirvari: Bilað sleep / Hibernation ferli

Mynd

1.5GHz Intel 1007u
2x2GB DDR3 1600
500GB
Windows 8, 64 bit
Verð 30.000 m/vsk (var 59.990)


Toshiba Encore 2 (WT10-A102) – TT018436 / TT018437 / TT018438
http://www.toshiba.co.uk/laptops/tablet ... t10-a-102/

Mynd

1.83GHz Intel Atom Z3735F Quad
2GB 1333MHz
32GB Flash (Hefur MicroSD Rauf)
10,1“ IPS 1280x800
Windows 8.1, 32 bit
Verð 39.995 m/vsk (var 69.990)


Asus Nexus 7 (NEXUS7-1B068A) – TT018439 / TT018440 / TT018453
https://www.asus.com/us/Tablets/Nexus_7_2013/

Mynd

1.3GHz NVIDIA Tegra 3 Quad
1GB minni
32GB
7“ IPS 1280x800
Android 4.1 Jelly Bean
Verð 24.995 m/vsk

Asus TF101(A1) – TT018441 / TT018442

Mynd

1.0GHz NVIDIA Tegra 240 Dual
1GB minni
16GB (Hefur MicroSD Rauf)
10.1“ IPS 1280x800
Android 3.2
Verð 19.995 m/vsk

Acer Iconia Tab A200 – TT018444

Mynd

1.0GHz NVIDIA Tegra 250
1GB minni
16GB (Hefur MicroSD rauf)
10.1“ 1280x800
Android 3.2 (uppfæranlegt í 4.0)
Verð 29.995 m/vsk

Motorola Xoom II (Er með 3G) – TT018443

Mynd

1.2GHz OMAP4430 Dual
1GB minni
16GB
10.1“ 1280x800
Android 3.2, Honeycomb
Verð 29.995 m/vsk


Asus PG278Q – TT018448[SELDUR]
https://www.asus.com/ROG-Republic-Of-Ga ... FT_PG278Q/
Dauður punktur, sem tekur vel á að finna. Skjárinn er til sýnis í verslun til mánaðarmóta.
Mynd

27“, 2560x1440
144hz og 1ms svartími
G-Sync
Displayport 1.2
Standur
Verð 109.995 m/vsk (var 169.995)
Last edited by GunnarJons on Fös 24. Júl 2015 17:47, edited 1 time in total.

polmi123
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Lau 28. Ágú 2010 13:48
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Tölvur, spjaldtölvur og skjár á sérverði fyrir Vaktina

Póstur af polmi123 »

Sæll,

Hvar er þessi dead pixel?

Höfundur
GunnarJons
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 24. Okt 2011 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Tölvur, spjaldtölvur og skjár á sérverði fyrir Vaktina

Póstur af GunnarJons »

polmi123 skrifaði:Sæll,

Hvar er þessi dead pixel?
Sæll polmi123

Skjárinn var með lýsinguna að fyrir hann miðjan væri blár punktur. En nú hafa fleiri manns reynt að hafa uppá þessum punkt og alltaf án árangurs, líkurnar eru á að þetta hafi verið fastur punktur sem hafi losnað. Við settum skjáinn samt upp svo minnsta mál er að koma við og skoða hann til að sjá sjálfur.

AndriO
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 23. Júl 2015 13:52
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Tölvur, spjaldtölvur og skjár á sérverði fyrir Vaktina

Póstur af AndriO »

Sæll,

Ég er til í að borga 10k fyrir Asus TF101(A1) spjaldtölvuna.

Höfundur
GunnarJons
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Mán 24. Okt 2011 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Tölvur, spjaldtölvur og skjár á sérverði fyrir Vaktina

Póstur af GunnarJons »

AndriO skrifaði:Sæll,

Ég er til í að borga 10k fyrir Asus TF101(A1) spjaldtölvuna.
Sæll AndriO,

Þau verð sem við settum upprunalega á vörurnar voru þau lægstu sem við gætum látið þær á, svo því miður er bara ekkert meira sem hægt er að gera með það í þetta skipti.

AndriO
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 23. Júl 2015 13:52
Staða: Ótengdur

Re: Tölvulistinn - Tölvur, spjaldtölvur og skjár á sérverði fyrir Vaktina

Póstur af AndriO »

Ok, ég er ekki til í að borga meira fyrir spjaldtölvu sem kom út fyrir 4 árum. Hafið það gott. :)
Svara