Er að prófa setja upp Xubuntu á þessa http://www.cnet.com/products/ibm-thinkp ... dd-series/
Átti stærri harðan disk setti hann í og annað geisladrif lika annað vinnsluminni 256 MB sem er max
Mundi hún ráða við þetta?
Er búinn að vera mjög mjög lengi að keyra þetta inn og er enn að vinna.
Mundi halda að Lubuntu mundi virka á þessu. Síðasta tilraunin þín if all else fails er að finna distro sem kemur með openbox (einsog crunchbang; því miður er samt ný hætt að developa það) eða xmonad eða awesome eða eitthvað, og ef hún er ekki einu sinni að runna það, kemuru til með að þurfa að horfa aftur í tímann, einsog Gnome 1. Gætir ábyggilega pullað ratpoison líka.
Held að eitt aðal trikki ð sé samt að hafa ekki compositing.
Ó já og það má ekki gleyma reyndar tinycore. Smá tæpt með 64mb ram þar sem bare minimumið er 46mb ram, en ef þú getur látið það virka er það lightning fast þó að þú sért á svona gamalli vél, það keyrir nefnilega á raminu þínu, miklu hraðara en ssd, þó það sé bara ddr-200. Sniðugt þar sem vélin er væntanlega með PATA disk sem er hægari en snigill.
Tiny Slitaz á að vera ennþá léttara, væri hörku gott choice ábyggilega, þó það sé með soldið dated 2.6 kernel, þá á það officially að geta keyrt á 8mb af ram.
Væri ábyggilega geðveikt að vera með tinycore eða (ekki tiny) slitaz á svona drasl chromebook sem allir eru að selja í dag.
Þú gætir líklegast sett upp Crunchbang.. Það kemur frekar barebone og í stað þess að hafa Desktop Environment þá er það með Window Manager sem er léttara í keyrslu enda mun minna.