Vantar hjálp við leit að ódýrri skóla fartölvu

Svara

Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við leit að ódýrri skóla fartölvu

Póstur af greenpensil »

Sælir félagar
Ég er að byrja í HÍ eftir nokkrar vikur og mig vantar létta og litla fartölvu fyrir það. Mun nota hana í netráf, skrifvinnslu og horfa á bíómyndir, spila enga tölvuleiki.
Budget er um 100k.
Endilega komið með uppástungur!
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við leit að ódýrri skóla fartölvu

Póstur af DJOli »

i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við leit að ódýrri skóla fartölvu

Póstur af greenpensil »

Takk, fann hana hér 15k ódýrari http://www.tl.is/product/aspire-v3-331-p4ge-fartolva
lýtur nokkuð vel út en ég hef heyrt að bilunartíðnin hjá acer fartölvum sé mjög há og að gæðin séu verri en hjá keppinautunum, er það rétt?

Gæti verið að þessi sé betri? http://www.tl.is/product/satellite-l30w-b-10d-fartolva
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við leit að ódýrri skóla fartölvu

Póstur af rapport »

http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 24276).ecp

Ekki að ég sé mikill ELKO karl en þessi er með 8Gb minni, hybrid disk og spes skjákort.

Að vera Lenovo er líka kostur + ábyrgðin hjá Elko er nokkuð traust.

Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við leit að ódýrri skóla fartölvu

Póstur af greenpensil »

Upp

Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við leit að ódýrri skóla fartölvu

Póstur af greenpensil »

rapport skrifaði:http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 24276).ecp

Ekki að ég sé mikill ELKO karl en þessi er með 8Gb minni, hybrid disk og spes skjákort.

Að vera Lenovo er líka kostur + ábyrgðin hjá Elko er nokkuð traust.
takk, kaupi líklega þessa ef enginn stingur uppá traustari vél
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við leit að ódýrri skóla fartölvu

Póstur af mind »

Þessi gæti hentað. Færð SSD disk en missir skjákortið, en ert ekki að spila leiki svo vélin ætti bara nota minna rafmagn í þínu tilviki.
http://www.tl.is/product/satellite-l50- ... lva-silfur

Annars er skólatímabilið bara réttsvo ókomið, gætir gert bestu kaupin með að kíkja á helstu staði eftir helgina og sjá hvað er þá í boði.

Olli
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við leit að ódýrri skóla fartölvu

Póstur af Olli »

Það eru frábær tilboð á útsölunni í elko

T.d. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... 2ED025.ecp
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við leit að ódýrri skóla fartölvu

Póstur af jojoharalds »

Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp við leit að ódýrri skóla fartölvu

Póstur af PhilipJ »

Af eigin reynslu þá mæli ég frekar með 13,3" tölvu heldur en 15,6". Aðallega útaf þyngd. Mikið þægilegra að ferðast með þessar minni.

T.d. þessi hér http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... rtolva.ecp
Væri samt gott að stækka minni í henni í 8 gb sem er lítið mál.
Svara