Óska eftir socket 1155 örgjörva.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
sghphoto
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Lau 03. Mar 2012 02:14
Staða: Ótengdur

Óska eftir socket 1155 örgjörva.

Póstur af sghphoto »

Tölvan mín er farin að vera leiðinleg og ég hef lúmskan grun um að það sé örrinn sem er bilaður. Þannig að ég er að leita að einhverjum svoleiðis á góðu verði, ekki minni en i5.

MBK

Steinþór
Svara