Góðan daginn.
Ég braut skjáinn á snjallsímanum og keypti skjá frá Kína. Skjáirnir eru límdir niður í base-ið með þunnum límborða sem skemmist við sundurtöku. Mig vantar svona þunna límborða til þess að líma hann niður. Hvar fæ ég svoleiðis?
Límborðar - (f. snjallsímaskjá)
Re: Límborðar - (f. snjallsímaskjá)
3M framleiða mjög góð double sided adhesive strips. Hef ekki séð svona hérna heima, hef bara pantað að utan.
Re: Límborðar - (f. snjallsímaskjá)
Day um! Þetta hlýtur að vera hægt að fá einhverstaðar. Það er bara spurning hvar. 
Einhver annars sem þekkir þetta?

Einhver annars sem þekkir þetta?
Re: Límborðar - (f. snjallsímaskjá)
Þetta fylgir vanalega með skipti skjánum, ég keypti sjálfur fyrir samsung s4 núna fyrir nokkru, kostaði 8 eða 10 dollara kom með viðgerðar kitti og svo lími og filma ofan á glerið.
Re: Límborðar - (f. snjallsímaskjá)
Já, það kom því miður ekki með mínum skjá þannig að ég verð að kaupa mér einhverstaðar.Dúlli skrifaði:Þetta fylgir vanalega með skipti skjánum, ég keypti sjálfur fyrir samsung s4 núna fyrir nokkru, kostaði 8 eða 10 dollara kom með viðgerðar kitti og svo lími og filma ofan á glerið.

Re: Límborðar - (f. snjallsímaskjá)
Já, það kom því miður ekki með mínum skjá þannig að ég verð að kaupa mér einhverstaðar.Dúlli skrifaði:Þetta fylgir vanalega með skipti skjánum, ég keypti sjálfur fyrir samsung s4 núna fyrir nokkru, kostaði 8 eða 10 dollara kom með viðgerðar kitti og svo lími og filma ofan á glerið.

Re: Límborðar - (f. snjallsímaskjá)
Prófaðu að tala við Poulsen eða Málningarvörur
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292