Ódýrt skjákort fyrir 3 skjái.

Svara
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Ódýrt skjákort fyrir 3 skjái.

Póstur af mikkidan97 »

Veit einhver hvaða kort er best í svoleiðis? Verður ekkert notað í leiki. Bara fyrir vinnutölvu þar sem allir skjáir eru nákvæmlega eins og hafa DVI og VGA.
Bananas

goatboy
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 20. Mar 2010 17:04
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrt skjákort fyrir 3 skjái.

Póstur af goatboy »

veit að 660gtx kortin ráða fínt við það, voru að fara á um 10k fyrir stuttu, eða varstu að spá í enn ódýrara?
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 395
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrt skjákort fyrir 3 skjái.

Póstur af mikkidan97 »

10-15k og ég gleymdi að taka fram að ég þarf half-height fyrir vinnutölvu
Bananas
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Ódýrt skjákort fyrir 3 skjái.

Póstur af ponzer »

Ég er að nota þetta hérna fyrir 3 skjái og virkar mjög fínt - low profile bracket fylgja líka með :)

http://tl.is/product/geforce-720-2gd3hlp
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Svara