Sæl og blessuð öll saman.
Nú er svo komið að ég leita hjálpar vegna íhlutavals og samsetningar á tölvu sem myndbönd verða edituð og renderuð í.
Myndbandsupptökur verða fluttar yfir á hana í gegnum innranet (local area network), og geta pakkað dálítilli stærð, upp í 50gb í einu )fyrir nokkur myndbönd).
Ég áætla að hún verði að ráða við að rendera í 1080p, 1080p60, 2k og 4k upplausnum.
Ég er þegar búinn að útvega mér hörðum diskum til að edita efnið (er með 4x 36gb raptora í það) en mig vantar smá ráðgjöf varðandi diskana sem ætti svo að geyma upptökurnar á, s.s. eftir að myndvinnslu er lokið. Ég er staðfastur á því að kaupa einhvern Western Digital disk í það, en hvort sniðugast sé að nota Caviar, Black Edition, eða RED (NAS disk) í það, er ég ekki nógu klár í að ákveða.
Svo er með móðurborð og örgjörva. Ætti ég að fara í AMD til að spara pening, eða fara all in og kaupa Intel?
Hvorn veginn sem er, þá breytir það litlu fyrir mig. Af persónulegri reynslu hefur Intel búnaður verið dýrari, kraftmeiri og verið að endast lengur.
Vantar ráðgjöf fyrir verðandi myndvinnslutölvu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2082
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Vantar ráðgjöf fyrir verðandi myndvinnslutölvu.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf fyrir verðandi myndvinnslutölvu.
Ég kíkti á dagsetninguna á þessum þræði til að athuga hvort hún væri örugglega rétt, því þegar ég las 36GB Raptora þá fékk ég netta nostalgíu. Þessir hundgömlu Raptorar eru ekki að gera þér neina greiða í dag í tengslum við videovinnslu, hvað þá að vera með einhverja 36GB ræfla, það sem þú heldur að þú sért að græða í hraða muntu tapa margfalt á móti í umsýslu á gögnunum við að færa þau til og frá diskunum 
Allir nútímadiskar eru hraðari en vinnslugeta tölvunnar til að geta enkóda/dekóda videogögnum, þannig að í raun myndi nýlegur WD Green duga þér og gott betur. Ef þú vilt vera góður, fáðu þér sæmilega stóran WD Black sem vinnsludisk og WD Green í geymslu, og já - Intel i7 er besta platformið fyrir videovinnslu (fyrir utan XEON, en það er annar miklu dýrari og eiginlega óþarfa handleggur).
Til að ná sem mestum afköstum í encoding hraða skaltu vera með gott NVIDIA skjákort og nota Adobe Media Encoder, því Adobe forritin geta nýtt sér CUDA kjarnana á Nvidia kortunum til að vinna. Reyndar geta AMD kortin hjálpað líka með OpenCL, en afköstin eru ekki alveg á pari.

Allir nútímadiskar eru hraðari en vinnslugeta tölvunnar til að geta enkóda/dekóda videogögnum, þannig að í raun myndi nýlegur WD Green duga þér og gott betur. Ef þú vilt vera góður, fáðu þér sæmilega stóran WD Black sem vinnsludisk og WD Green í geymslu, og já - Intel i7 er besta platformið fyrir videovinnslu (fyrir utan XEON, en það er annar miklu dýrari og eiginlega óþarfa handleggur).
Til að ná sem mestum afköstum í encoding hraða skaltu vera með gott NVIDIA skjákort og nota Adobe Media Encoder, því Adobe forritin geta nýtt sér CUDA kjarnana á Nvidia kortunum til að vinna. Reyndar geta AMD kortin hjálpað líka með OpenCL, en afköstin eru ekki alveg á pari.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2082
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf fyrir verðandi myndvinnslutölvu.
Haha :p varðandi raptor diskana þá reyndar eru þeir gæddir sata tengjum, en málið er að þeir eru 10.000 snúninga vs. 7200 í venjulegum diskum, og 5400 í green diskum.
Ég er ekki alveg klár á því hvort ég tými að fara í i7, en ég er alveg game í i5.
Hvað ætti ég að fara í stóra wd black fyrir vinnsluna? ætti ég að fá mér 120-240gb ssd fyrir stýrikerfið? Við munum geyma slatta af effectum og plugins fyrir sony vegas á stýrikerfisdiskinum. Þetta snýst líka svolítið mikið um að geta forskoðað (previewað) myndbandið á meðan verið er að vinna með það. Ofan á það er ég búinn að kynna mér aðeins notkun Handbrake til að þjappa lokavöruna eins og hún kemur út úr sony vegas.
Ég er ekki alveg klár á því hvort ég tými að fara í i7, en ég er alveg game í i5.
Hvað ætti ég að fara í stóra wd black fyrir vinnsluna? ætti ég að fá mér 120-240gb ssd fyrir stýrikerfið? Við munum geyma slatta af effectum og plugins fyrir sony vegas á stýrikerfisdiskinum. Þetta snýst líka svolítið mikið um að geta forskoðað (previewað) myndbandið á meðan verið er að vinna með það. Ofan á það er ég búinn að kynna mér aðeins notkun Handbrake til að þjappa lokavöruna eins og hún kemur út úr sony vegas.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf fyrir verðandi myndvinnslutölvu.
Raptor 36GB diskarnir eru hvað, 12 ára gamlir? Flestir HDDs í dag ná yfir 100MB/sec í meðalhraða, og eiginlega allt videoefni er undir því í data rate per sec. Það væri ekki nema þú værir að vinna mikið í multi-cam sem meiri hraði kæmi sér vel. Það eru aðeins breyttir tímar í dag heldur en fyrir nokkrum árum, hvað varðar hraða á hörðum diskum. Þegar ég var að byrja í faginu þá var ekki hægt að spila uncompressed SD video (720x576) nema á rándýrri Fiber-SCSI RAID stæðu sem kostaði milljónir. Í dag getur hefðbundin fartölva farið létt með 4:4:4 playback á 4K efni.
PS. Sony Vegas er algjört drasl og vægast sagt óáreiðanlegt, notaðu frekar eitthvað fullorðins eins og Adobe Premiere
PS. Sony Vegas er algjört drasl og vægast sagt óáreiðanlegt, notaðu frekar eitthvað fullorðins eins og Adobe Premiere

-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf fyrir verðandi myndvinnslutölvu.
Og hvað með það? SSD snúast ekkert og taka þessa Raptora antik í nefið, eina performið sem þú nærð út þessum diskum er mælt í dB.DJOli skrifaði:Haha :p varðandi raptor diskana þá reyndar eru þeir gæddir sata tengjum, en málið er að þeir eru 10.000 snúninga vs. 7200 í venjulegum diskum, og 5400 í green diskum.
Re: Vantar ráðgjöf fyrir verðandi myndvinnslutölvu.
Þið strákarnir ættuð ekki að vera of vandlátir á desíbelin. Það er oft eini mælikvarðinn á það að þið séuð að gera eitthvað rétt!GuðjónR skrifaði:Og hvað með það? SSD snúast ekkert og taka þessa Raptora antik í nefið, eina performið sem þú nærð út þessum diskum er mælt í dB.DJOli skrifaði:Haha :p varðandi raptor diskana þá reyndar eru þeir gæddir sata tengjum, en málið er að þeir eru 10.000 snúninga vs. 7200 í venjulegum diskum, og 5400 í green diskum.

-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf fyrir verðandi myndvinnslutölvu.
hahahahaha, skemmtilega tvírætt hjá þér.Klara skrifaði:Þið strákarnir ættuð ekki að vera of vandlátir á desíbelin. Það er oft eini mælikvarðinn á það að þið séuð að gera eitthvað rétt!GuðjónR skrifaði:Og hvað með það? SSD snúast ekkert og taka þessa Raptora antik í nefið, eina performið sem þú nærð út þessum diskum er mælt í dB.DJOli skrifaði:Haha :p varðandi raptor diskana þá reyndar eru þeir gæddir sata tengjum, en málið er að þeir eru 10.000 snúninga vs. 7200 í venjulegum diskum, og 5400 í green diskum.

-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2082
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráðgjöf fyrir verðandi myndvinnslutölvu.
Hahaha. Gullnar umsagnir hér á ferð 
Ef ég færi þá í ssd í stað hefðbundinna gamaldags diska fyrir vinnsluna. Væri þá ekki sniðugt að hafa sér ssd fyrir stýrikerfið, 60-120gb, og svo 480gb ssd til að vinna með efnið á, svo kannski 1stk WD black edition fyrir geymslu?
Bætt við:
Hagkvæmastur pr gb hjá att.is er Western Digital green edition, 3tb, en þar er gígabætið á 7.07kr.
Ég færi í 6tb, ef gígabætið væri ekki farið úr 7.07kr pr gb upp í 9.47kr, en þar gæti ég fengið sama geymslumagn (5586gb) á 39,500kr fyrir 2x3tb diska, í stað þess að greiða 52.950kr fyrir sama magn.
Þá er ég sérstaklega að taka fram að ég fer ekki í neina aðra harðdiskategund en western digital.

Ef ég færi þá í ssd í stað hefðbundinna gamaldags diska fyrir vinnsluna. Væri þá ekki sniðugt að hafa sér ssd fyrir stýrikerfið, 60-120gb, og svo 480gb ssd til að vinna með efnið á, svo kannski 1stk WD black edition fyrir geymslu?
Bætt við:
Hagkvæmastur pr gb hjá att.is er Western Digital green edition, 3tb, en þar er gígabætið á 7.07kr.
Ég færi í 6tb, ef gígabætið væri ekki farið úr 7.07kr pr gb upp í 9.47kr, en þar gæti ég fengið sama geymslumagn (5586gb) á 39,500kr fyrir 2x3tb diska, í stað þess að greiða 52.950kr fyrir sama magn.
Þá er ég sérstaklega að taka fram að ég fer ekki í neina aðra harðdiskategund en western digital.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|