Þessi er til sölu, keyptur í TL í byrjun maí.
http://tl.is/product/40-philips-4k-bdm4 ... 0-at-60-hz
Verð: 150þ
Hættur við sölu í bili.
Skoða að taka eitthvað uppí.
40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu
Last edited by emmi on Mán 13. Júl 2015 14:41, edited 2 times in total.
Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu
úff, þessi er freistandi. Prufaðiru einhverja leiki á honum? Hvernig leit það út?
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu
Sælir, þessi skjár er æðislegur. Ég notaði hann fyrir skrifstofuvinnslu, hentar mjög vel fyrir þá sem eru með marga glugga opna í einu. Ég hugsa að þú þurfir mjög öflugt skjákort, jafnvel SLI ef þú ætlar að spila leiki í 4k.
Eina ástæðan fyrir sölu er að ég er að skipta yfir í fartölvu vegna vinnu/mobility.
Eina ástæðan fyrir sölu er að ég er að skipta yfir í fartölvu vegna vinnu/mobility.
Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu
Einmitt, þú hefðir nú getað spilað eitthvað með 980 kortinu þínu haha. Annars er ég með R9 290 kort sem getur tekið suma leiki í 30fps í ultra. Það var eiginlega búið að tala mig í 1440p skjá en mig langar alveg svakalega í 4K.emmi skrifaði:Sælir, þessi skjár er æðislegur. Ég notaði hann fyrir skrifstofuvinnslu, hentar mjög vel fyrir þá sem eru með marga glugga opna í einu. Ég hugsa að þú þurfir mjög öflugt skjákort, jafnvel SLI ef þú ætlar að spila leiki í 4k.
Eina ástæðan fyrir sölu er að ég er að skipta yfir í fartölvu vegna vinnu/mobility.
Eru þessar 40" ekkert stórar samt? Það er 32" sjónvarp hérna á heimilinu og mér finnst það alveg heill hellingur.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu
Hann er stór, en samt ekki eins stór og ég bjóst við þegar ég las 40" töluna fyrst. :p
Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu
Úff hvað þessi er fallegur, á sjálfur 32" BenQ QHD skjá 2560x1440.
Maður venst stærðinni mjög fljótt
Gangi þér vel með söluna.
Maður venst stærðinni mjög fljótt
Gangi þér vel með söluna.
Turn: Thermaltake M-ITX F1 Suppressor
RAM: 8GB ADATA 1600MHZ
CPU: Intel i5-4690 1150
MOBO: Gigabyte H97N-WIFI Intel 1150
HDD: 2TB Seagate
SSD: 128GB ADATA
OS: Win10
PSU: Fractal Design Integra M Bronze 650W
GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming
Vatnskæling: Fractal Design T12 120mm
RAM: 8GB ADATA 1600MHZ
CPU: Intel i5-4690 1150
MOBO: Gigabyte H97N-WIFI Intel 1150
HDD: 2TB Seagate
SSD: 128GB ADATA
OS: Win10
PSU: Fractal Design Integra M Bronze 650W
GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming
Vatnskæling: Fractal Design T12 120mm
Re: 40" Phillips 4k tölvuskjár til sölu
emmi þú ert alveg ferlegur að freista manns endalaust ....