Sælir drengir.
Ég er í smá vandræðum með að finna hentugan ATX kassa. og langar að spyrja ykkur um aðstoð, hvort þið vitið um ATX kassa sem hentar mínum þörfum.
Ég er með ATX móðurborð, kassinn þarf að vera með pláss fyrir 1x 3,5'' HDD, lágmark,
er ekki með kröfur um pláss fyrir geisladrif.
einnig þarf ég að geta komið GTX 770 skjákorti fyrir
svo hver er minnsti kassi sem rúmar ATX móðurborð sem þið vitið um?
verð: skoða allt!
má vera notaður
ég er ráðþrota, hef googlað mikið, en ekki séð neitt, ég er á mörkunum að smíða minn eigin kassa frá grunni, en er ekki með tímann í það þessa dagana
Vantar hjálp!!!
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1519
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Staðsetning: Á sporbaug sólar
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp!!!
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Re: Vantar hjálp!!!
kaupa á Íslandi eða fá sent til ísl?