ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Sex ára gömul skammarlega lítið notuð fartölva til sölu. Satt að segja lítur hún út eins og ný!
Lítil og nett, aðeins 10" skjár og 1,2 kíló! Þessi gæti prýtt hvaða Jeppa sem er, jafnvel jeppling
Taska, hleðslutæki og batterý fylgir. Batterýið er gott!