Daginn.
Er einhver sem veit hvar eða hvort hægt sé að kaupa SFF 8643 í 4 x SATA kapal hér á klakanum?
T.d. eins og þennan : http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6816118223
Hvar er hægt að versla SFF 8643 SAS3 kapal
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er hægt að versla SFF 8643 SAS3 kapal
Gramsaði eftir þessu hér niðrí vinnu. Eigum ekki 8643 SAS kapal en eigum til 8087 SAS ef þú getur notað það.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=89
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=89
massabon.is
Re: Hvar er hægt að versla SFF 8643 SAS3 kapal
8087 SAS gengur því miður ekki, takk samt fyrir að kanna þetta fyrir mig.