kodi á android, engin mynd baar hljód

Svara

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

kodi á android, engin mynd baar hljód

Póstur af jardel »

Veit einhver hvad er ad? Buinn ad prufa ad googla um tetta. Fann tetra end tad hjalpar ekki. https://www.google.is/?gws_rd=cr,ssl&ei ... id&tbm=vid afsakid enska stafi.

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: kodi á android, engin mynd baar hljód

Póstur af wicket »

Kannski spurning um að segja hvaða tæki þú ert að keyra Kodi á?

Hef prófað Kodi á allskonar símum, HDMI sticks og spjaldtölvum og aldrei lent í neinu. Aldrei prófað á neinu whitelabel Kína dóti samt.

Höfundur
jardel
ÜberAdmin
Póstar: 1307
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Staða: Ótengdur

Re: kodi á android, engin mynd baar hljód

Póstur af jardel »

Þetta reddaðist
Svara