Sælir góðir rafvirkjar og aðrir snillingar,
Ég ferðast mikið til BNA og mun líklega kaupa hluti fyrir nýja vél þarna úti í haust, og kassan hérna heima. En ég er að spá í með aflgjafann... Ég hef skoðað t.d. þennan: http://www.evga.com/Products/Product.as ... B1-0600-KR
Undir details stendur: AC Input: 100-240 AC. Eins og ég skil raftæknina þá þýðir það að ég gæti jafnvel verið með einfalt millistykki og notað aflgjafan á evrópskum innstungum án vanda. En kannski væri betra að vera með íslenska snúru fyrir innstunguna...
- Eru einhver vandamál sem geta komið upp með bandarískan aflgjafa hér?
- Er það rétt að allir aflgjafar nota sömu tengingu fyrir innstungusnúru? Get ég keypt íslenska rafmagnssnúru fyrir aflgjafann?
Bandarískur aflgjafi á Íslandi
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Bandarískur aflgjafi á Íslandi
Skipta bara úm snúru og þú ert good to go, kaninn notar 110V kerfi á meðan við 230V og þar sem hann getur nýtt orku innan 100-240V þá getur þú stungið honum í samband hvar sem er
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bandarískur aflgjafi á Íslandi
Ef það stendur "AC Input: 100-240 AC" þá ertu í raun good to go, flest allir aflgjafar í dag eru framleiddir "AC Input: 100-240 AC"
Og mér vitandi þá er bara ein snúrutegund notuð, svo kallaða C13 sem er max 10A svo eru líka plug sem
heita C15 og eru notuð bara í tölvur sem þurfa meira afl en venjuleg heimilis tölva t.d. í servera sem eru að taka um 16A.(þau líta mjög svipað út)
https://en.wikipedia.org/wiki/IEC_60320
Þannig að þú getur notað þessa sem við öll þekkjum með "íslenskri" kló, ef þú átt hana ekki til þá notarðu bara
þessa sem að fylgdi aflgjafanum og setur "Íslenska" kló.
En double checkaðu og triple checkaðu hvort að aflgjafin sé ekki örugglega stiltur á 240v en ekki 100v annars slærðu út og
stútar aflgjafanum með tilheyrandi látum og reyk, hann mun pottþétt vera stiltur á 100v ef þú kaupir hann úti.
Og mér vitandi þá er bara ein snúrutegund notuð, svo kallaða C13 sem er max 10A svo eru líka plug sem
heita C15 og eru notuð bara í tölvur sem þurfa meira afl en venjuleg heimilis tölva t.d. í servera sem eru að taka um 16A.(þau líta mjög svipað út)
https://en.wikipedia.org/wiki/IEC_60320
Þannig að þú getur notað þessa sem við öll þekkjum með "íslenskri" kló, ef þú átt hana ekki til þá notarðu bara
þessa sem að fylgdi aflgjafanum og setur "Íslenska" kló.
En double checkaðu og triple checkaðu hvort að aflgjafin sé ekki örugglega stiltur á 240v en ekki 100v annars slærðu út og
stútar aflgjafanum með tilheyrandi látum og reyk, hann mun pottþétt vera stiltur á 100v ef þú kaupir hann úti.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Bandarískur aflgjafi á Íslandi
Takk fyrir góð og fljót svör.
Snilld, þetta er nákvæmlega það sem ég var að leita að. Það hlaut að vera eitthvað sem ég þarf að passa mig á! Hvernig get ég stillt voltið á honum, er það bara rofi eða eitthvað þannig?playman skrifaði:En double checkaðu og triple checkaðu hvort að aflgjafin sé ekki örugglega stiltur á 240v en ekki 100v annars slærðu út og
stútar aflgjafanum með tilheyrandi látum og reyk, hann mun pottþétt vera stiltur á 100v ef þú kaupir hann úti.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Bandarískur aflgjafi á Íslandi
Það á að vera svona rofi aftan á honum.mirnos skrifaði:Takk fyrir góð og fljót svör.
Snilld, þetta er nákvæmlega það sem ég var að leita að. Það hlaut að vera eitthvað sem ég þarf að passa mig á! Hvernig get ég stillt voltið á honum, er það bara rofi eða eitthvað þannig?playman skrifaði:En double checkaðu og triple checkaðu hvort að aflgjafin sé ekki örugglega stiltur á 240v en ekki 100v annars slærðu út og
stútar aflgjafanum með tilheyrandi látum og reyk, hann mun pottþétt vera stiltur á 100v ef þú kaupir hann úti.
En ef ekki þá ætti hann að vera auto switchable, best er að spyrja söluaðilan samt af því.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9