Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Svara
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af Eiiki »

Sælt verið fólkið,

Ég er semsagt að velta fyrir mér hvaða heimabíó ég ætti að versla mér fyrir 100-150k. Ég hef heillast hvað mest af soundbar + þráðlausum bassa setupi . Ástæðan er sú að ég vil reyna að lágmarka snúrukostnað eins og mögulegt er. Einu skilyrðin sem ég set á kerfið er að það sé með 3 HDMI in, og 1 HDMI out (skoða líka hdmi switch möguleikann) ásamt RCA tengi (eða jack).

Verðið er alls ekkert heilagt og skoða ég alveg dýrari og ódýrari kerfi ef þau eru gott bang for the buck.
Kerfi sem hafa heillað mig eru til að mynda þessi:
http://sm.is/product/soundbar-heimabiokerfi-med-bassahatalara
http://sm.is/product/heimabio-soundbar
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Heimabio/LG_71_Soundbar_LAS950M.ecp?detail=true (Full dýrt samt)

Með þökkum
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af Kristján »

sry en snúrukostnað?
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af Eiiki »

Kristján skrifaði:sry en snúrukostnað?
Lágmarka snúrur og kapla :)
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af svanur08 »

Það kemur alltaf best út að vera með sér magnara og hátalara, ekki svona allt í einum pakka dæmi.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af Eiiki »

svanur08 skrifaði:Það kemur alltaf best út að vera með sér magnara og hátalara, ekki svona allt í einum pakka dæmi.
Afhverju þá? Hvað græði ég á því? Er það ekki miklu miklu dýrara líka? Vill einnig taka fram að ég hef ekkert að gera með dvd/bluray spilara..
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af DabbiGj »

farðu í yamaha gæjann, er með soundbar frá þeim og það er sturlað hve vel hann virkar þegar hann er rétt settur upp.

peturm
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af peturm »

Sonos ef þú ert haður á því að fá þér soundbar
Annars mæli ég eindregið með því að fá þér góðan magnara og hátalara. Þú verður bara að læra að meta snúrurnar ;)

Predator
1+1=10
Póstar: 1104
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af Predator »

Snúrur skipta engu máli nema að þú sért að leggja fyrir mjög langar vegalengdir, svo ekki voga þér að kaupa snúrur fyrir tugi þúsunda. Kemur alltaf lang best út að taka sér hátalara, bassabox, og magnara, þar skipta þrír fremstu + bassabox lang mestu máli fyrir upplifunina þar sem 95% af hljóðinu fer í gegnum framhatalarana og þú færð aldrei alvöru bíó upplifun án þess að vera með gott bassabox

Myndi taka Yamaha NS 555 sem eru fáránlegt value og taka Jamo bassaboxið hja Ormsson á 60.000, þar sem boxið sem ég er að selja er langt yfir budgeti, og svo einhvern entry level 5.1 magnara með HDMI og bæta rest við þig þegar líður á. Færð lang mest fyrir peninginn svona þrátt fyrir að þurfa að fara aðeins yfir budget í byrjun.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1115
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af g0tlife »

Fékk mér samsung wireless soundbar í elko á ekkert þađ dýru verđi og viti menn þetta er bara snilld. Hélt ađ ég þyrfti meira en þetta (stærra og fleiri hátalara) en þetta er meira en nó og flottur hljómar + engar snúrur
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af svanur08 »

Eiiki skrifaði:
svanur08 skrifaði:Það kemur alltaf best út að vera með sér magnara og hátalara, ekki svona allt í einum pakka dæmi.
Afhverju þá? Hvað græði ég á því? Er það ekki miklu miklu dýrara líka? Vill einnig taka fram að ég hef ekkert að gera með dvd/bluray spilara..
Hvað ertu að fara nota þetta í? 5.1 eða 7.1 er klárlega málið ef þú ætlar í heimabíó sound, en ef þú ætlar bara fá aðeins betri sound en í TV-inu þá er soundbar 2.1 alveg fínt.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af Eiiki »

Predator skrifaði:Snúrur skipta engu máli nema að þú sért að leggja fyrir mjög langar vegalengdir, svo ekki voga þér að kaupa snúrur fyrir tugi þúsunda. Kemur alltaf lang best út að taka sér hátalara, bassabox, og magnara, þar skipta þrír fremstu + bassabox lang mestu máli fyrir upplifunina þar sem 95% af hljóðinu fer í gegnum framhatalarana og þú færð aldrei alvöru bíó upplifun án þess að vera með gott bassabox

Myndi taka Yamaha NS 555 sem eru fáránlegt value og taka Jamo bassaboxið hja Ormsson á 60.000, þar sem boxið sem ég er að selja er langt yfir budgeti, og svo einhvern entry level 5.1 magnara með HDMI og bæta rest við þig þegar líður á. Færð lang mest fyrir peninginn svona þrátt fyrir að þurfa að fara aðeins yfir budget í byrjun.
Það sem ég var að meina með snúrukostnaði var ekki verð á snúrum, heldur vill ég ekki hafa neinar snúrur. Ég vil helst hafa kerfið þráðlaust til þess að hafa þetta sem snyrtilegast..

En það sem ég er að leitast eftir ekki endilega einhver svaka dúndur heimabíó upplifun heldur bara góður hljómur og góður bassi, kerfið mun líklegast vera notað jafn mikið til þess að spila á tónlist eins og að horfa á bíómyndir.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af Halli25 »

Ég var mikið að horfa á þessa og soundið úr þeim var flott
http://ht.is/product/heimabiokerfi-fidelio-e5

Konan vildi svo kaupa Jeppa svo setti þá á bið :)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af DJOli »

Eiiki, færðu ekki stundum vini í heimsókn í nokkra bjóra og svona? Þá er ekkert skemmtilegt að vera með eitthvað kettlingakerfi ef á að þenja eins og nokkur lög með metallica eða megadeth.

Eins og staðan er hjá mér, þá keypti ég notaðan Pioneer vsx-806rds magnara sem gefur frá sér 100w@4ohm/80w@8ohm, og ég er að keyra par af Jbl Northridge e60 á honum, og ég er ekki beinlínis vonsvikinn, en vegna þess hversu mikið ég er búinn að skemma hjá mér heyrnina þá stefni ég á stærra, sterkara kerfi.
Magnarann keypti ég á 12.000 fyrir 4-5 árum, og hátalaraparið fékk ég notað á 40þús í fyrra.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

benderinn333
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af benderinn333 »

logitech z5500? :D
Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af svanur08 »

DJOli skrifaði:Eiiki, færðu ekki stundum vini í heimsókn í nokkra bjóra og svona? Þá er ekkert skemmtilegt að vera með eitthvað kettlingakerfi ef á að þenja eins og nokkur lög með metallica eða megadeth.

Eins og staðan er hjá mér, þá keypti ég notaðan Pioneer vsx-806rds magnara sem gefur frá sér 100w@4ohm/80w@8ohm, og ég er að keyra par af Jbl Northridge e60 á honum, og ég er ekki beinlínis vonsvikinn, en vegna þess hversu mikið ég er búinn að skemma hjá mér heyrnina þá stefni ég á stærra, sterkara kerfi.
Magnarann keypti ég á 12.000 fyrir 4-5 árum, og hátalaraparið fékk ég notað á 40þús í fyrra.
Fínir hátalarar þessir JBL, hvað er þá draumakerfið ef þú ætlar í stærra? :happy
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af Squinchy »

Það getur oft verið heillandi að skella nettu soundbar sem fer lítið fyrir en staðreyndin er sú að góðir hátalarar sem veita góðann og fullan hljóm eru ekki litlir.

Ef þú vilt t.d. geta fengið tæran og flottan hljóm með bassa án Þess að vekja aðra á heimilinu þá er það möguleiki með stærri einingum, á meðan litlir hátalarar verða flatir og bassaboxið annahvort drepur á sér þar sem volume er of lágt eða það reynir að prumba lágt sem verður oft bara kjánalegt, svo er ekkert mid range í svona litlum kerfum.

2.0 kerfi (og þá helst 3 Way hátalarar (Tweeter, Mid range og Low Range)) er það sem ég myndi mæla með fyrir tv gláp og tónlist, þá hefur þú möguleikann á því að spila tónlistina þína án þess að kerfið sé flöskuháls gæða og sama með bíómyndirnar

Svo getur þú seinna farið út í 2.1 með því að bæta við bassaboxi ef þú telur þörf á því.

Mitt kerfi er svona: Pioneer WSX806RDS magnari, 2 Pioneer CS-3030, Cerwin Vega CC-240 Miðja (notuð þegar ég horfi á tv) og lítið Eltax Atomic A-8 bassabox til að supplimenta bassa
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af akarnid »

Ef viljinn er fyrir Soundbar þá myndi ég skoða bara stærð stofunnar fyrst upp á hvað þú þarft. Sonos er frábært, en það er líka næstum 2x dýrara en samkeppnin og er ekki sérlega frúarhæft, þar sem bar-inn sjálf er alveg huge. LG soundbar-inn er smekklega hannaður og gæti hentað betur.

Sjálfur myndi ég skoða þessi Logitech kerfi ef þú þolir smá snúrur. Ég átti Z-680 fyrir 12 árum síðan og það var fáránlega öflugt miðað við samkeppnina á þeim tíma, og mér skilst að þessi Z-906 kerfi séu sko ekki síðri. Allavega var sýnikerfið í Tölvulístanum alveg fantaöflugt.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar við val á heimabíókerfi (100-150k)

Póstur af DJOli »

svanur08 skrifaði:
DJOli skrifaði:Eiiki, færðu ekki stundum vini í heimsókn í nokkra bjóra og svona? Þá er ekkert skemmtilegt að vera með eitthvað kettlingakerfi ef á að þenja eins og nokkur lög með metallica eða megadeth.

Eins og staðan er hjá mér, þá keypti ég notaðan Pioneer vsx-806rds magnara sem gefur frá sér 100w@4ohm/80w@8ohm, og ég er að keyra par af Jbl Northridge e60 á honum, og ég er ekki beinlínis vonsvikinn, en vegna þess hversu mikið ég er búinn að skemma hjá mér heyrnina þá stefni ég á stærra, sterkara kerfi.
Magnarann keypti ég á 12.000 fyrir 4-5 árum, og hátalaraparið fékk ég notað á 40þús í fyrra.
Fínir hátalarar þessir JBL, hvað er þá draumakerfið ef þú ætlar í stærra? :happy
Eitthvað svona:
https://www.youtube.com/watch?v=gxv9tBMPJ3k
Líklega með minni útgáfur af cerwin vega hátölurum svo í surroundi, eða útbý sjálfur 4x400w rms @6/8ohm magnara.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Svara