Hefur einhver reynslu á GSM Repeater ?

Svara

Höfundur
bjartman
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Staða: Ótengdur

Hefur einhver reynslu á GSM Repeater ?

Póstur af bjartman »

Daginn,

Upp á sumarbústaðarlandi hjá mér er mjög slitrótt gsm samband og mér datt í hug hvort það væri ekki málið

að setja upp svona GSM Repeater, hefur einhver reynslu á slíku.

Rakst á svona græju á Ali http://www.aliexpress.com/store/product ... 18747.html

Er svona löglegt á íslandi og eða er hægt að flytja svona inn ;)
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver reynslu á GSM Repeater ?

Póstur af DJOli »

Þarf póst og fjarskiptastofnun ekki að leyfa þennan búnað áður en þú flytur hann inn?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver reynslu á GSM Repeater ?

Póstur af Revenant »

Það stendur ekkert um CE merkingu á síðunni þ.a. það er mjög líklegt að þetta verði stoppað í tollinum.

Síðan fylgja ekki nein loftnet/kaplar með þessu sem skiptir töluverðu máli.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Höfundur
bjartman
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 20. Nóv 2008 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Hefur einhver reynslu á GSM Repeater ?

Póstur af bjartman »

já maður þarf að loftneta þetta eitthvað ;) Hef enga hugmynd með PFS en ætli það ekki. Væri samt svo súper nice ef þetta myndi ganga eftir og virka.
Svara