Setja upp pfsense fyrir ljósnet
Setja upp pfsense fyrir ljósnet
Sælir, ég er að fara fá ljósnet og var að velta því fyrir mér hvort ég þarf að vera með router og síðan pfsense. Eða hvort að pfsense geti séð um allt ef ég tengi símalínuna beint inn á netkortið?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp pfsense fyrir ljósnet
PCI/USB vdsl modem eru vandfundin svo að það er lang auðveldast að brúua router við pfsense.
Re: Setja upp pfsense fyrir ljósnet
Okey datt það i hug, ertu með eitthverjar hugmyndir af odýrum router dyrir þetta?
-
- Gúrú
- Póstar: 507
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp pfsense fyrir ljósnet
Hvenær áttu von á þessu? Ég er með svona setup, þ.e. ég er með consumer router fyrir framan pfsense box. Það er hinsvegar verið að græja ljósleiðara í götuna hjá mér svo að ég get sleppt dollunni fyrir framan pfsense á næstunni. Hvenær myndi þig vantar router?
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Staðsetning: SensaHQ
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp pfsense fyrir ljósnet
Ég er með svona setup eins og er.
Er með Kasda router frá Hringdu. Nota NAT -- DMZ Host fídusinn í honum þannig að hann hleypir allri traffic í gegnum sig án þess að pæla í neinu.
ert svo bara með static ip tölu á Wan kortinu í PfSense.
Sem dæmi:
Kasda Router: 192.168.1.1 - Slökkva á DHCP
PfSense Wan: 192.168.1.10 - Static IP
PfSense Lan: 192.168.10.1 - Gott að hafa annað net svo það verði ekki árekstrar.
Er með Kasda router frá Hringdu. Nota NAT -- DMZ Host fídusinn í honum þannig að hann hleypir allri traffic í gegnum sig án þess að pæla í neinu.
ert svo bara með static ip tölu á Wan kortinu í PfSense.
Sem dæmi:
Kasda Router: 192.168.1.1 - Slökkva á DHCP
PfSense Wan: 192.168.1.10 - Static IP
PfSense Lan: 192.168.10.1 - Gott að hafa annað net svo það verði ekki árekstrar.
Netsérfræðingur
www.andranet.is
www.andranet.is
Re: Setja upp pfsense fyrir ljósnet
Ég er örugglega að fara setja þetta upp i júlí. Hvernig vélbúnað eru þið með fyrir pfsense? Eg er núna með gamla of tölvu en finnst hún aðeins of mikið fyrir þetta. Sá banana Pí sem er með 4 - 5 rj45 tengi, langaði skipta yfir i hana ef einhver goða reynslu af henni.
-
- Gúrú
- Póstar: 507
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp pfsense fyrir ljósnet
Ég er líka að nota Kasda router sem ég keypti af Hringdu á sínum tíma, er þó með þetta sett upp þannig að pfsense tengist um PPPoE í gengum routerinn og fær því external ip töluna á WAN portið.
Ég reikna ekki með því að verða orðinn ljósleiðaravæddur í júlí svo ég get ekki látið þig hafa minn.
Það er ekki (ennþá) til ARM útgáfa af pfsense svo þú getur ekki notað Banana pi.
Ég reikna ekki með því að verða orðinn ljósleiðaravæddur í júlí svo ég get ekki látið þig hafa minn.
Það er ekki (ennþá) til ARM útgáfa af pfsense svo þú getur ekki notað Banana pi.