Hjálp að finna fartölvudocku

Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Hjálp að finna fartölvudocku

Póstur af capteinninn »

Er einhver með ráðleggingu með fartölvudokkur ?

Vantar slíka með porti fyrir 2 skjái, USB tengi og mögulega líka með tengimöguleika fyrir netkapal.

Fann bara 3 og 2 af þeim voru frá ICYBOX sem ég er ekkert mjög hrifinn af þeim.

Er einhver með góða hugmynd um fartölvu docku fyrir mig, tölvan er Packard Bell en það væri fínt ef ég gæti notað þetta með fleiri fartölvum.
Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 344
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp að finna fartölvudocku

Póstur af Sultukrukka »

Tjékkaðu á plugable dokkunum á t.d amazon.

Setti svona plugable usb 3 dokku um daginn og var mjög impressed, svo skaðar ekki að þetta er universal græja.

http://www.amazon.co.uk/Plugable-SuperS ... le+ud-3900
Svara