Skjákort. GeForce GTX970 OC vs. GTX980 OC?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Skjákort. GeForce GTX970 OC vs. GTX980 OC?
Sælir,
Nú er ég að pæla í því að uppfæra vélina hjá mér, og kominn langleiðina með hvaða hluti ég ætla að fá mér.
En skjákortið er eftir.
Ég get ekki gert upp á milli þessara tveggja.
Ég veit auðvitað að 980 kortið er miklu betra, en er það þess virði?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2856 GTX970 - 68.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2940 GTX980 - 109.900
Hafa Vaktarar álit á þessu? Kostir og gallar? Reynslusögur?
Nú er ég að pæla í því að uppfæra vélina hjá mér, og kominn langleiðina með hvaða hluti ég ætla að fá mér.
En skjákortið er eftir.
Ég get ekki gert upp á milli þessara tveggja.
Ég veit auðvitað að 980 kortið er miklu betra, en er það þess virði?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2856 GTX970 - 68.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2940 GTX980 - 109.900
Hafa Vaktarar álit á þessu? Kostir og gallar? Reynslusögur?
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort. GeForce GTX970 OC vs. GTX980 OC?
2x970 fyrir aðeins meiri pening en eitt 980.
ef þú ert með budget og pláss fyrir það :p
ef þú ert með budget og pláss fyrir það :p
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Skjákort. GeForce GTX970 OC vs. GTX980 OC?
er í sama vandamáli! en 980TI er það ekki betra en 2 970 oc og kostar smá meira?
btw. mér finnst þessi lokaða týpa af skjákortum sem blæs hitanum útur kassanum vera sniðugara en að hafa 3 viftur á sjálfu kortinu inní kassanum
btw. mér finnst þessi lokaða týpa af skjákortum sem blæs hitanum útur kassanum vera sniðugara en að hafa 3 viftur á sjálfu kortinu inní kassanum
Last edited by atlif on Fös 05. Jún 2015 18:38, edited 1 time in total.
Ég rúlla á pólo
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort. GeForce GTX970 OC vs. GTX980 OC?
~15% meira performance fyrir 60% meiri pening. Engan veginn þess virði imo. 970 einfaldlega miklu betri kaup.
Annars fara AMD að kynna ný kort núna 16.júní svo það er ekki ólíklegt að það verði price cuts eins og þegar þeir gáfu út 290X.
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort. GeForce GTX970 OC vs. GTX980 OC?
Ætli það sé ekki líka spurning hvaða leiki þú ert að spila núna og ertu með 144mhz skjá?
Sjálfur spila ég t.d. BF3 og BF4 mikið með 144mhz skjá og MSI 970 GTX og framecappa leikinn í 144 römmum með mest allt í high (BF4) Ég fæ aldrei framedrop undir 144 fps þannig.
Persónulega vill ég ekki sjá SLi aftur eftir að hafa notað 2 x 670 gtx
Þess má geta einnig að í 1080P sem er algengast í dag er bara 10% munur á 970GTX og 980GTX
Sjálfur spila ég t.d. BF3 og BF4 mikið með 144mhz skjá og MSI 970 GTX og framecappa leikinn í 144 römmum með mest allt í high (BF4) Ég fæ aldrei framedrop undir 144 fps þannig.
Persónulega vill ég ekki sjá SLi aftur eftir að hafa notað 2 x 670 gtx
Þess má geta einnig að í 1080P sem er algengast í dag er bara 10% munur á 970GTX og 980GTX
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
-
- Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort. GeForce GTX970 OC vs. GTX980 OC?
Það sem 144mHz væri algjört himnaríkiAlfa skrifaði: ertu með 144mhz skjá?
No bullshit hljóðkall
Re: Skjákort. GeForce GTX970 OC vs. GTX980 OC?
Hvað sem þú ákveður, bíddu aðeins. Verðið mun vonandi lækka þegar 980TI kemur í búðir og það ætti að gerast mjög bráðlega.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort. GeForce GTX970 OC vs. GTX980 OC?
Er ekki AMD miklu miklu betra bang for buck núna?
nvm, 970 og 290x eru á svipuðu róli.
spurning kannski um freesync/g-sync þá aðallega?
nvm, 970 og 290x eru á svipuðu róli.
spurning kannski um freesync/g-sync þá aðallega?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Skjákort. GeForce GTX970 OC vs. GTX980 OC?
290x er á svipuðu róli en samt ekki alveg jafn gott og það er dýrara. Og Nvidia kortin fara sennilega að lækka enn meira í verði.Minuz1 skrifaði:Er ekki AMD miklu miklu betra bang for buck núna?
nvm, 970 og 290x eru á svipuðu róli.
spurning kannski um freesync/g-sync þá aðallega?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákort. GeForce GTX970 OC vs. GTX980 OC?
Xovius skrifaði:Hvað sem þú ákveður, bíddu aðeins. Verðið mun vonandi lækka þegar 980TI kemur í búðir og það ætti að gerast mjög bráðlega.
Vildi að ég gæti beðið. Skjákortið í tölvunni minni hrundi endanlega í gærkvöldi. Þannig ég fer í þetta á mánudaginn