lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Uppfærði síman minn yfir í nýjasta lolipop.
Og get ekki fengið vekjaraklukkuna til að hringja þegar ég er með síman á silent.
Google er ekki að hjálpa til við að finna út úr þessu .
Hvað er til ráða.
Og get ekki fengið vekjaraklukkuna til að hringja þegar ég er með síman á silent.
Google er ekki að hjálpa til við að finna út úr þessu .
Hvað er til ráða.
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
LG G2? Og varstu kannski með símann í hleðslu?
Farðu í Google settings -> Search and now -> Voice -> "OK Google Detection" og slökktu á From any screen.
Farðu í Google settings -> Search and now -> Voice -> "OK Google Detection" og slökktu á From any screen.
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Þakka þér fyrir svarið. Já lg g2.
Það er alökkt á from any screen hjá mér
(Það er ekki blátt yfir því)
Þetta er mjög skrýtið.
Það er alökkt á from any screen hjá mér
(Það er ekki blátt yfir því)
Þetta er mjög skrýtið.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
alarm clock plus?
amk virkar alltaf hjá mér, ógeðslega góð vekjaraklukka.
amk virkar alltaf hjá mér, ógeðslega góð vekjaraklukka.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Er ekkert ráð til að fá upprunalegu alarm til að virka?
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Á ég að trúa að það er engin með lollipop hérna sem setur símann sinn á silent á nóttinni?
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Er þetta ekki bara vegna stillinga í nýja priority kerfinu í Lollipop? Prófaðu að fikta eitthvað í því, gæti verið að klukkan sé ekki með priority aðgang.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Já akkúrat, ég er ekki með LG heldur svo ég veit ekki hvar það er, en það er hægt að leita í settings menuinu núna (eða er það bara CM fídus kannski?) svo ég var ekkert að stressa mig á því.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re:
Nei er ekki með kveikt á neinum flipum þarKermitTheFrog skrifaði:Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?
Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Ég er ekki en búinn að finna út úr þessu.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Re:
En er þessi valmöguleiki "never mute alarms?"jardel skrifaði:Nei er ekki með kveikt á neinum flipum þarKermitTheFrog skrifaði:Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?
Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.
Ef hann er til staðar og það er ekki kveikt á honum, þá er það líklega vandamálið.
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Ég er alltaf með minn bara á vibrate.
Held að þetta sé bara böggur sem verður væntanlega lagaður soon.
Held að þetta sé bara böggur sem verður væntanlega lagaður soon.
Re: Re:
KermitTheFrog skrifaði:En er þessi valmöguleiki "never mute alarms?"jardel skrifaði:Nei er ekki með kveikt á neinum flipum þarKermitTheFrog skrifaði:Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?
Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.
Ef hann er til staðar og það er ekki kveikt á honum, þá er það líklega vandamálið.
Hvar ætti ég að sjá þennan valmöguleika?
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Re: Re:
Inni í settings - Sounds - Interruptions.jardel skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:En er þessi valmöguleiki "never mute alarms?"jardel skrifaði:Nei er ekki með kveikt á neinum flipum þarKermitTheFrog skrifaði:Ertu með Settings - Sounds - Interruptions flipa I settings?
Þar er "never mute alarms" valmöguleiki hjá mér. Er reyndar ekki með LG svo það gæti verið eitthvað allt annað.
Ef hann er til staðar og það er ekki kveikt á honum, þá er það líklega vandamálið.
Hvar ætti ég að sjá þennan valmöguleika?
En eins og ég segi þá er ég ekki með LG svo það getur vel verið að þetta sé öðruvísi hjá þér.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Ég nota bara block mode í mínum galaxy S3, hægt er að stilla það þannig að block mode slökkvi ekki á vekjaranum
og einnig stilli ég block mode þannig á að það slöknar á block mode 30 mín fyrir vekjaran, þannig að ef
ég sef það fast að ég vakna ekki við síman eða slekk á vekjaranum í svefni þá getur bossin alltaf hringt og vakið mig
Þetta ætti að vera í öllum android símum.
og einnig stilli ég block mode þannig á að það slöknar á block mode 30 mín fyrir vekjaran, þannig að ef
ég sef það fast að ég vakna ekki við síman eða slekk á vekjaranum í svefni þá getur bossin alltaf hringt og vakið mig
Þetta ætti að vera í öllum android símum.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Þetta er allt öðruvísi í lg lg2
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Ég þarf greinilega að fara með simann til einhvers sérfræðings. Gætið þið bent mér á einhvern?
-
- Gúrú
- Póstar: 539
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Staða: Ótengdur
Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Smá Googl og þetta eru niðurstöðurnar:jardel skrifaði:Uppfærði síman minn yfir í nýjasta lolipop.
Og get ekki fengið vekjaraklukkuna til að hringja þegar ég er með síman á silent.
Google er ekki að hjálpa til við að finna út úr þessu .
Hvað er til ráða.
https://www.google.is/webhp?sourceid=ch ... m&start=10
Td:
http://trendblog.net/use-silent-mode-an ... -lollipop/
http://www.androidpit.com/app/it.merkco ... llipopfree