Ég var áðan að reyna að finna út í hverju hávaðinn í tölvunni minni væri, þannig ég tók alla diska úr sambandi og rebootaði nokkrum sinnum og svona.
En svo þegar ég er búinn að setja allt í samband aftur og ætla að kveikja á tölvunni þá fæ ég þessi skilaboð:
"DISK BOOT FAILURE, INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER"
Það koma allir HD fram í BIOS en það virðist sem að "drive letter" á windows disknum hafi breyst úr E: í F: en það hefur gerst áður sem að varð til þess að ég formattaði vitlausann disk
haha komið í lag
Var búinn að setja nýjann boot sector á diskinn og eitthvað og svo bara kom þetta allt í einu eftir nokkur reboot
og ég sem var næstum búinn að ganga svo langt að formatta
arg þetta gerðist aftur... hún var farin að láta eitthvað illa svo ég rebootaði og þá kom þetta aftur.
Náði samt að redda því bara með að boota með XP disk í en þegar það kom "press any key to boot form cd..." þá ýtti ég ekki á neitt og hún bootaði bara venjulega :-s
En ef það er einhver sem hefur einhverja hugmynd um hvað gæti verið að þá væri smá hjálp vel þegin
MezzUp skrifaði:Gæti verið að harði diskurinn sé eitthvað slappur?
Ég myndi gera fixmbr og fara svo í BIOS og læsa boot sectornum(enable virus protection eða álíka)
fixmbr? ég gerði fixboot, er það kannski það sama?
en eg prófa þetta, takk
Edit: það virkaði ekki að gera fixmbr en ég fann EKKERT í sambandi við boot sector eða eitthvað álíka bios
ég keyrði þetta Segate SeaTools forrit og fékk "Failed with critical errors" í File structure testinu, og þetta kom á báðum partitionunum á disknum :disastreus
spurning um að henda honum bara út í Start og heimta nýjann
Edit: wtf?!? keyrði þetta test líka ´´a WD disknum og hinum Samsung-inum og þeir fengu líka "failed with..." :-s