Ná í útvarpsþætti af Vísi
Ná í útvarpsþætti af Vísi
Er einhver með góða leið til að ná í útvarpsþætti af vísi? eins og t.d http://www.visir.is/section/MEDIA98&fil ... 890FDE2592
Notaði alltaf Jaksta en það virðist ekki virka lengur, einhver með ráð, væri frábært að fá ráð eða link til að ná í amk þennan þátt
Notaði alltaf Jaksta en það virðist ekki virka lengur, einhver með ráð, væri frábært að fá ráð eða link til að ná í amk þennan þátt
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ná í útvarpsþætti af Vísi
Þú gætir náttúrulega prófað að taka upp hljóðið sem tölvan gefur frá sér, þannig kemstu framhjá hverju sem er, en ekki sjálfgefið að þessi aðferð virki hjá öllum.
Í stuttu máli, hægri smellir á Volume táknið neðst til hægri og velur Recording Devices og þar ætti að sjást "Stereo Mix", hægri smellir á það og velur Enable. Ef það sest ekki þá þarftu að hægri smella í þennan glugga og haka við "Show Disabled Devices". Þegar þetta er komið í gang þá ættirðu að geta tekið upp með t.d. Windows Sound Recorder, eða einhverju forriti eins og Audacity.
http://www.pcadvisor.co.uk/how-to/windo ... or-laptop/
Ég prófaði þetta sjálfur, þurfti að fara í Playback Devices líka og hægri smella á "Speakers" og velja Properties > Levels > un-Mute'a Microphone og stilla í botn. Passa svo að hljóðstyrkurinn í Speakers væri stilltur í botn og þá gat ég tekið upp þennan FM95Blö straum í dúndurgæðum í Sound Recorder & Adobe Audition
Í stuttu máli, hægri smellir á Volume táknið neðst til hægri og velur Recording Devices og þar ætti að sjást "Stereo Mix", hægri smellir á það og velur Enable. Ef það sest ekki þá þarftu að hægri smella í þennan glugga og haka við "Show Disabled Devices". Þegar þetta er komið í gang þá ættirðu að geta tekið upp með t.d. Windows Sound Recorder, eða einhverju forriti eins og Audacity.
http://www.pcadvisor.co.uk/how-to/windo ... or-laptop/
Ég prófaði þetta sjálfur, þurfti að fara í Playback Devices líka og hægri smella á "Speakers" og velja Properties > Levels > un-Mute'a Microphone og stilla í botn. Passa svo að hljóðstyrkurinn í Speakers væri stilltur í botn og þá gat ég tekið upp þennan FM95Blö straum í dúndurgæðum í Sound Recorder & Adobe Audition
Re: Ná í útvarpsþætti af Vísi
Þarf maður þá ekki að taka þáttinn upp í 2 klukkutíma haha? Helvíti langur tími sem fer í það efm aður ætlar að ná í nokkra. Er á Mac líka,
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ná í útvarpsþætti af Vísi
Já þú þarft þá að láta tölvuna taka þetta upp í rólegheitum í rauntíma, þetta er þó allavega aðferð sem virkar Ég veit ekki til þess að neitt annað virki á visir.is. Það eru til sambærilegar aðferðir til að gera þetta á OSX; þegar ég var á Mac þá notaðist ég oft við forrit sem heitir ScreenFlow sem er æðislegt forrit, en það tekur upp skjáinn líka. Þú getur hinsvegar exportað hljóðrásinni einni og sér þegar þú ert búinn að taka upp og hent video rásinni.
En eins og oft hefur verið sagt, Google is your friend! Ef þú googlar "record computer audio OSX" þá færðu fullt af leiðbeiningum:
https://www.google.com/search?q=record+ ... 8&oe=utf-8
En eins og oft hefur verið sagt, Google is your friend! Ef þú googlar "record computer audio OSX" þá færðu fullt af leiðbeiningum:
https://www.google.com/search?q=record+ ... 8&oe=utf-8
Re: Ná í útvarpsþætti af Vísi
Vel gert! Var búinn að reyna finna svona link i sourcinu á linknum sem ég senti, hvar fannstu þetta?jaki skrifaði:http://m.visir.is/SRC/VEFTVMP3/sources/ ... _02_06.mp3
Re: Ná í útvarpsþætti af Vísi
- Hægri smella á siðuna og velja "View Page Source"
- Ctrl + F og leitaðu að mp3, þá ertu komin með SRC/VEFTVMP3/sources/fm95blo/2015_02/fm95blo_2015_02_06.mp3
- Settu það síðan fyrir aftan m.visir.is/
Re: Ná í útvarpsþætti af Vísi
Snillingur, takk fyrir þetta!
Re: Ná í útvarpsþætti af Vísi
Jæja, Nú er vísir líklega búinn að breyta þessu eitthvað.
Virkar amk ekki á þennan þátt: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP36621
Getur einhver hjalpað?
Virkar amk ekki á þennan þátt: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP36621
Getur einhver hjalpað?
Re: Ná í útvarpsþætti af Vísi
nei ekkert breyst.. http://m.visir.is/CLP/36621_5.mp3 gerði nákvæmlega það sama og var bent á hér fyrir ofan..
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Ná í útvarpsþætti af Vísi
Ah þvilik heimska í mér haha, en takk fyrir þetta !
Re: Ná í útvarpsþætti af Vísi
Jæja, nú er þetta "trix" hætt að virka.. hvað er nú til ráðs!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ná í útvarpsþætti af Vísi
Ég er að nota núna þessa viðbót fyrir Firefox:
https://addons.mozilla.org/en-US/firefo ... ostpopular
Ég náði í 30mín brot úr Harmageddon á núlleinni með þessu, engin fyrirhöfn. Ýtti bara á play á klippunni og þá lifnaði við lítið tákn í slánni í Firefox þar sem ég gat valið að vista niður .MP3 skrána að baki þessu Idiotproof!
https://addons.mozilla.org/en-US/firefo ... ostpopular
Ég náði í 30mín brot úr Harmageddon á núlleinni með þessu, engin fyrirhöfn. Ýtti bara á play á klippunni og þá lifnaði við lítið tákn í slánni í Firefox þar sem ég gat valið að vista niður .MP3 skrána að baki þessu Idiotproof!
Re: Ná í útvarpsþætti af Vísi
Snilld, þetta græjaði málið! Þakka.