Hugmyndir um samsetningu á nýrri vél?

Svara

Höfundur
suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Hugmyndir um samsetningu á nýrri vél?

Póstur af suxxass »

Sælir,

Ég veit að það eru hundrað svona þræðir og menn kannski orðnir þreyttir á því að svara þessu. Ég er búinn að reyna að skoða mig um án árangurs.

En mig bráðvantar update. Ég er búinn að vera að fresta því alltof lengi og því komið að full buy í stað þess að geta keypt nokkra hluti. Allt mitt stuff er outdated.

Budget er ekkert svakalegt mál. Veit hreinlega ekki hvað svona lagað er að kosta í dag.

Myndi halda að 150-200 ætti að vera skítnóg?

Vill ekki notað og helst allt frá sömu versluninni svo maður geti hent þessu á raðgreiðslur :P

Á fínann skjá og lyklaborðið er fínt. Er með Razer Deathadder mús sem hefur reynst mér vél. Ætti því ekki að þurfa nýja. (Hugmyndir um mús þó vel þegnar).

Takktakk in advance! :)

-S
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hugmyndir um samsetningu á nýrri vél?

Póstur af Hannesinn »

Þú getur nokkurn veginn gert þetta sjálfur líka.

Fyrir þetta budget, 150-200 þús, sem er nóg fyrir fína vél, þá finnurðu bangperbuck í i5-4690K, GTX970, og 8GB minni, og allt annað skiptir eiginlega minna máli.

Almennt verð á þessum örgjörva er í kringum 40 þús, skjákortið 65-70 (ég þekki sjálfur MSI gaming og Asus strix og mæli með þeim), og minnið á svona 15-17.

Svo geturðu leikið þér með restina, eins og kassa, móðurborð, aflgjafa og hd.

Ef þú ætlar sem næst 150, þá tekurðu bara það ódýrasta sem þú finnur, en þessi 50 þús. auka gefur þér gott svigrúm til að fá hljóðlátan kassa og viftur og kannski aukalegan ssd.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Svara