Ég get ekki komist inní tölvuna mína, ég ýti á user-inn minn og þá kemur welcome screen í svona 10 mín og svo kemur BARA desktop myndin og ekkert gerist og ég þarf bara að slökkva. Svo þegar ég reyni að installa xp uppá nýtt þá kemur þetta error, ég prófaði að taka eitt minni úr og það kom samt þetta error aftur og svo lét ég það aftur í og profaði að taka hitt úr og það kom samt (er með 2x256 mb).
Vitiði hvað ég get gert?
Erro í XP Home installi
Ok .. ég lenti í því sama með XP það sem ég gerði var CTRL+ALT+DELETE og processes og slökkva á explorer.exe og svo aftur í Applications og new task og skrifa explorer.exe... svona kemstu inn..
En sko.. svð var allt i hakki svo eg sendi hana i viðgerð og þeir redduðu þessu
En sko.. svð var allt i hakki svo eg sendi hana i viðgerð og þeir redduðu þessu
AMD Athlon64bit 3000+, Shuttle AN51R, 2x 256 Kingston HyperX 333, GeForce FX5700 Ultra, 1x20gbMaxtor, 1x160gb Samsung.
Re: Erro í XP Home installi
Scrapper skrifaði:Ég get ekki komist inní tölvuna mína, ég ýti á user-inn minn og þá kemur welcome screen í svona 10 mín og svo kemur BARA desktop myndin og ekkert gerist og ég þarf bara að slökkva. Svo þegar ég reyni að installa xp uppá nýtt þá kemur þetta error, ég prófaði að taka eitt minni úr og það kom samt þetta error aftur og svo lét ég það aftur í og profaði að taka hitt úr og það kom samt (er með 2x256 mb).
Vitiði hvað ég get gert?
Getur prófað að fá lánað öðruvísi kubb en þú átt hjá einhverjum, eða breyta ddr stillingunum í bios.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900