Itunes store og okkar litla land
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Itunes store og okkar litla land
Hæhæ, ég var að fá mér Iphone 3G og mér langar að fylla hann af cool apps einsog t.d. hallamálinu (ég vinn í byggingageiranum).
En svo virðist sem stóra vonda eplið sé staðráðið í að eyðileggja alla drauma mína vegna þess að þú getur ekki skráð þig með íslenskt kreditkort vegna þess að ísland er ekki á listanum.
Ég var að velta því fyrir mér hvort að eithver væri með lausn á þessu vandamáli?
Kv. Alex
En svo virðist sem stóra vonda eplið sé staðráðið í að eyðileggja alla drauma mína vegna þess að þú getur ekki skráð þig með íslenskt kreditkort vegna þess að ísland er ekki á listanum.
Ég var að velta því fyrir mér hvort að eithver væri með lausn á þessu vandamáli?
Kv. Alex
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Re: Itunes store og okkar litla land
Ef þú sættir þig við að ná bara í ókeypis apps, þá ættirðu að geta skráð þig ... lýgur bara uppí opið geðið á þeim og þykist vera kani.
Ég gerði það ... var ekki beðinn um kreditkortanúmer, bara postal code. Ég setti eina ameríska póstnúmerið sem ég man, 90210
Ég get náttúrulega bara sótt forrit sem eru free, en það er þó skárra en ekkert.
Ég gerði það ... var ekki beðinn um kreditkortanúmer, bara postal code. Ég setti eina ameríska póstnúmerið sem ég man, 90210
Ég get náttúrulega bara sótt forrit sem eru free, en það er þó skárra en ekkert.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Itunes store og okkar litla land
ahh nice, ég geri það bara þangaðtil að það kemur lausn á þessu.
Þess má til gamans geta að þegar að WOW US kom fyrst þá gat maður bara skráð sig með heimilisfang í USA eða ástralíu, svo heimilisfangið sem er á wow accountinum mínum gamla er scooba diving fyrirtæki í melbourne
Þess má til gamans geta að þegar að WOW US kom fyrst þá gat maður bara skráð sig með heimilisfang í USA eða ástralíu, svo heimilisfangið sem er á wow accountinum mínum gamla er scooba diving fyrirtæki í melbourne
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Itunes store og okkar litla land
Hvar fær maður iPhone 3G ?
p.s. ég myndi ekki treysta svona hallamáli
p.s. ég myndi ekki treysta svona hallamáli
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Itunes store og okkar litla land
Minn var keyptur í Brussel, pabbi var að koma heim frá útlöndum. hann var uppseldur bæði í hong kong og Jeddah, saudi arabíu
Nei, ég myndi nú ekki smíða húsið mitt eftir þessu hallamáli heldur en þetta er skemmtilegt á kaffistofunni
Nei, ég myndi nú ekki smíða húsið mitt eftir þessu hallamáli heldur en þetta er skemmtilegt á kaffistofunni
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Itunes store og okkar litla land
kazgalor skrifaði:Minn var keyptur í Brussel, pabbi var að koma heim frá útlöndum. hann var uppseldur bæði í hong kong og Jeddah, saudi arabíu
Nei, ég myndi nú ekki smíða húsið mitt eftir þessu hallamáli heldur en þetta er skemmtilegt á kaffistofunni
Lucky bastard!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1784
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Itunes store og okkar litla land
Getur alltaf keypt þér iTunes inneignarkort á ebay t.d. Myndi bara vara mig á að versla einungis við trausta aðila.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Itunes store og okkar litla land
emmi skrifaði:Getur alltaf keypt þér iTunes inneignarkort á ebay t.d. Myndi bara vara mig á að versla einungis við trausta aðila.
Eða kaupa í gegnum þessa.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Itunes store og okkar litla land
Eru ekki komnar sjóræningja útgáfur af mörgum forritunum?
Re: Itunes store og okkar litla land
Þetta er ekki lítið land það er stórt.