Itunes store og okkar litla land

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Itunes store og okkar litla land

Póstur af kazgalor »

Hæhæ, ég var að fá mér Iphone 3G og mér langar að fylla hann af cool apps einsog t.d. hallamálinu (ég vinn í byggingageiranum).
En svo virðist sem stóra vonda eplið sé staðráðið í að eyðileggja alla drauma mína vegna þess að þú getur ekki skráð þig með íslenskt kreditkort vegna þess að ísland er ekki á listanum.

Ég var að velta því fyrir mér hvort að eithver væri með lausn á þessu vandamáli?

Kv. Alex
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Itunes store og okkar litla land

Póstur af hagur »

Ef þú sættir þig við að ná bara í ókeypis apps, þá ættirðu að geta skráð þig ... lýgur bara uppí opið geðið á þeim og þykist vera kani.

Ég gerði það ... var ekki beðinn um kreditkortanúmer, bara postal code. Ég setti eina ameríska póstnúmerið sem ég man, 90210 :D

Ég get náttúrulega bara sótt forrit sem eru free, en það er þó skárra en ekkert.
Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Itunes store og okkar litla land

Póstur af kazgalor »

ahh nice, ég geri það bara þangaðtil að það kemur lausn á þessu.

Þess má til gamans geta að þegar að WOW US kom fyrst þá gat maður bara skráð sig með heimilisfang í USA eða ástralíu, svo heimilisfangið sem er á wow accountinum mínum gamla er scooba diving fyrirtæki í melbourne :D
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Itunes store og okkar litla land

Póstur af GuðjónR »

Hvar fær maður iPhone 3G ?

p.s. ég myndi ekki treysta svona hallamáli ;)
Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Itunes store og okkar litla land

Póstur af kazgalor »

Minn var keyptur í Brussel, pabbi var að koma heim frá útlöndum. hann var uppseldur bæði í hong kong og Jeddah, saudi arabíu


Nei, ég myndi nú ekki smíða húsið mitt eftir þessu hallamáli heldur :D en þetta er skemmtilegt á kaffistofunni
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Itunes store og okkar litla land

Póstur af GuðjónR »

kazgalor skrifaði:Minn var keyptur í Brussel, pabbi var að koma heim frá útlöndum. hann var uppseldur bæði í hong kong og Jeddah, saudi arabíu


Nei, ég myndi nú ekki smíða húsið mitt eftir þessu hallamáli heldur :D en þetta er skemmtilegt á kaffistofunni

Lucky bastard!
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Itunes store og okkar litla land

Póstur af emmi »

Getur alltaf keypt þér iTunes inneignarkort á ebay t.d. Myndi bara vara mig á að versla einungis við trausta aðila.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Itunes store og okkar litla land

Póstur af ManiO »

emmi skrifaði:Getur alltaf keypt þér iTunes inneignarkort á ebay t.d. Myndi bara vara mig á að versla einungis við trausta aðila.



Eða kaupa í gegnum þessa.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: Itunes store og okkar litla land

Póstur af Arkidas »

Eru ekki komnar sjóræningja útgáfur af mörgum forritunum?

jonasa
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 16. Maí 2015 02:40
Staða: Ótengdur

Re: Itunes store og okkar litla land

Póstur af jonasa »

Þetta er ekki lítið land það er stórt.

Svara