Ég hef mikið verið að lenda í því að netið detti út og þá einnig helst á verstu tímum(Game of Thrones, CS leikur, etc..) og ákvað á þriðjudaginn að tala við þá gegnum netspjall. Þetta var nokkuð seint en ég fékk einhvern sem sagðist ekki ná að pinga ráterinn. Eftir að hafa restartað ráternum bað hann um símanúmer og hringdi í mig. Hann hélt áfram að reyna pinga og eftir 20 mín sagði hann að hann sá ekkert úr þessu og myndi hringja í mig næsta dag(Miðvikudag) og það var allt í lagi þar sem klukkan var að verða hálf 11. Daginn eftir beið ég eftir þessu símtali frá honum en fékk ekkert. Hvað er í gangi vodafone?
Þetta er ekki fyrsta skiptið sem ég lendi í eitthverju helv. hjá vodafone.
Jæjaaa vodafone
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1288
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Jæjaaa vodafone
Klukkan er 16:31 á miðvikudegi og sá sem þú talar við er líklegast á kvöldvakt eða að gera ráð fyrir því að þú sért heima eftir venjulegan skrifstofu tíma. Geri allavegan ekki ráð fyrir öðru
Re: Jæjaaa vodafone
Gerði mistök í póstinum, hringdi fyrst á mánudegi og beið á þriðjudegi. Vorum búnir að samþykkja að hann hringdi við 3 á þriðjudegi.Lexxinn skrifaði:Klukkan er 16:31 á miðvikudegi og sá sem þú talar við er líklegast á kvöldvakt eða að gera ráð fyrir því að þú sért heima eftir venjulegan skrifstofu tíma. Geri allavegan ekki ráð fyrir öðru