Ég stari á skjá u.þ.b. 8-10 tíma á dag og er farinn að fá eye fatigue þegar ég er við þá.
Ég er búinn að skoða Gunnars optics en þeir eru frekar dýr fyrir gleraugu sem gera ekkert nema blokka út blátt ljós, það kemur mér að því sem ég vildi fá upplýsingar um, eru einhverjir að selja svona á landinu, er hægt að fara til augnlæknis til að kaupa svona eða?
Gleraugu fyrir tölvur
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1558
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Gleraugu fyrir tölvur
Profil Optik - Gleraugnamiðstöðin, þessir voru með Gunnars hérlendis
http://profil-optik.is/voruflokkur/tolvugleraugu/
http://profil-optik.is/voruflokkur/tolvugleraugu/
Starfsmaður @ IOD
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Gleraugu fyrir tölvur
Hefuru prufað f.lux . software dimmun á skjám. Fannst það breyta töluverðu.
https://justgetflux.com/
https://justgetflux.com/
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Gleraugu fyrir tölvur
Tölvur nota ekki gleraugu -_-
Re: Gleraugu fyrir tölvur
Ég pantaði þau beint af síðunni þeirra og það var ekkert mál. Mæli hiklaust með þessum gleraugum. Fannst betra að nota þau en uppáskrifuðu gleraugun sem ég hefði átt að vera að nota, þó að tölvugleraugun væru ekki með styrk.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gleraugu fyrir tölvur
Hefurðu prufað að stilla skjáinn? Nota F.lux? Prufað annan skjá? Prufað að taka 5 mínútna pásu á klst. fresti og fá þér vatnssopa?
Ég veit ekki til þess að það sé vísindalega sannað að þessi gleraugu geri gagn og ég myndi miklu frekar eyða meiri pening í góðan IPS panel skjá og prufa auðveldari leiðir.
https://programmers.stackexchange.com/q ... asses-work
Ég veit ekki til þess að það sé vísindalega sannað að þessi gleraugu geri gagn og ég myndi miklu frekar eyða meiri pening í góðan IPS panel skjá og prufa auðveldari leiðir.
https://programmers.stackexchange.com/q ... asses-work
Since you are talking about eye strain there are two things you may wish to try instead of glasses:
Switch your display. Some people have experienced fatigue and eye strain problems with certain LCD panels, you can read about that in multiple forums out there
Consider tweaking your color scheme. If you read black text from a white background, then this is very strong. I can't take it for instance. Use some darker lightly saturated color to drop contrast. This is how it looks at my side:
If you're on a marathon coding session, regular breaks away from the machine to allow thinking time are essential. Natty eyewear ranks way, way, down the list.
You gotta love their (surely unbiased) "proven" source for GUNNAR Opticks products:
"Based on the results of GUNNAR Optiks’ Market Test questionnaires, conducted March – April, 2009."
In general, if a medical product says "clinically proven" on it then it has formal, peer reviewed medical research behind it. If it doesn't, well caveat emptor.
Based on my photography background, the only benefit I can legitimately see from these glasses is increased contrast. The slightly amber tint will block some blue light causing it to look darker to you, while white and amber will merge to the same color.
That said, you can have too much contrast. I've seen other products of this sort, and as @Gary Rowe said, caveat emptor.
To deal with marathon coding sessions, you need regular breaks for two reasons: you need time to digest what you are doing, and you need to give your eyes a break. The eyes will need to focus on things farther away than your screen to help them rest and refocus later.
While you are at it, get one of those too: en.wikipedia.org/wiki/Tin_foil_hat
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller