Sælir.
þannig er mál með vexti að einn í vinnunni minni (vinn á sambýli) er búinn að taka yfir 8000 myndir í Photobooth á ipodinum sínum og núna er hann smekkfullur, vitiði um einhverja leið til að eyða mörgum myndum í einu? ég get vallið eina mynd í einu til að eyða og þá á það eftir að taka ages að eyða öllum þessum myndum, fæ engan valmöguleika um að annaðhvort "select all" eða neitt þannig.
P.S. og þá á ég auvðvitað við án þess að formatta ipodinn.
eyða myndum úr Photobooth?
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: eyða myndum úr Photobooth?
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: eyða myndum úr Photobooth?
sé enga hjálp þarna, það sem ég er að meina er að ég get bara valið einn thumbnail í einu og gert delete, get ekki valið marga í einu, þess vegna er ég að velta fyrir mér hvort það sé til einhver önnur leið önnur en að formatta