OBD ll WIFI module á íslandi?

Allt utan efnis
Svara
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

OBD ll WIFI module á íslandi?

Póstur af Tiger »

Veit einhver hvort svona lesari er seldur hérna á Íslandi? Verður að vera wifi, bluetooth er ekki nóg.

Til hellingur á Amazon, en engin sendir hingað.
Mynd

bigggan
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Staða: Ótengdur

Re: OBD ll WIFI module á íslandi?

Póstur af bigggan »

Tiger skrifaði:Veit einhver hvort svona lesari er seldur hérna á Íslandi? Verður að vera wifi, bluetooth er ekki nóg.

Til hellingur á Amazon, en engin sendir hingað.
Þau eru til á ebay.

Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Staða: Ótengdur

Re: OBD ll WIFI module á íslandi?

Póstur af Carragher23 »

Félagi minn á svona og mælir með þessum:

http://www.ebay.com/itm/VGATE-iCar-2-OB ... 10&vxp=mtr
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
Svara