Er núna að nota budget tölvukassa, sem er að koma með ógeðsleg víbringshljóð undir álagi. Hann er óþéttur og það heyrist víbringshljóð þegar allar vifturnar eru komnar af stað og hörðu diskarnir. Er að gera mig geðveikann!
Ég veit ekki alveg hvaða turnkassa ég ætti að kaupa mér næst, en ég vill kaupa mér vandaðann kassa sem er þéttur og byrjar ekki að gefa frá sér víbringshljóð.
Valið stendur á milli
Fractal Design Define R5 https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur
Corsair Carbide 330R Ti http://www.att.is/product/corsair-carbide-330rti-kassi
NZXT H230 Silent http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2695 (svartur eða hvítur, skiptir ekki máli)
Endilega deilið ykkar skoðunum
