Tengja 2 hubbar saman

Svara

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tengja 2 hubbar saman

Póstur af gumol »

2 spurningar
a) Hvort notar maður crossover eða netsnúru til að tengja 2 hubba/switcha saman og í hvaða port á snúran að fara.
b) Er hægt að nota crossover snúru til að tengja úr Switch í Tölvu (eða öfugt :)).
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

gumol skrifaði:a) Hvort notar maður crossover eða netsnúru til að tengja 2 hubba/switcha saman og í hvaða port á snúran að fara.

Venjuleg snúra: Tengja báða endana í Uplink portin á hubbunum(flestir höbbar eru með 1 svoleiðis port).
Crossover snúra: Tengja báða enda í venjulegt port.

gumol skrifaði:b) Er hægt að nota crossover snúru til að tengja úr Switch í Tölvu (eða öfugt ).

Venjuleg snúra: Tengir í venjulegt port.
Crossover snúra: Tengir í Uplink port.

Ef þú ætlar að tengja 2 tölvur saman(án höbbs) þá notaru crossover.


P.S.: Leiðréttið mig ef ég er að bulla.....

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Virkar uplink ekki bara fyrir port 1?
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Jú, það er oft þannig að það eru 2 port fyrir port nr.1, þannig að t.d. ef þú tengir í vinstra þá er það uplink, en hægra þá er það venjulegt.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Það eru til tvær gerðir af portun: MDI og MDI-X.
Á hubbum, switchum og öllum þannig tækjum eru MDI-X port, nema Uplink portið, það er MDI(minnir mig). Netkort í tölvum eru MDI. Til þess að tengja MDI í MDI-X þá er notast við venjulega snúru en MDI í MDI eða MDI-X í MDI-X er notast við crossover. Þannig að til að tengja tvo hubb'a saman með venjulegri snúrú er tengt í uplink á öðrum og venjulegt port á hinum en til að tengja saman með crossover er annaðhvort plöggað í sitthvort venjulegt portið eða sitthvort uplink portið. Flestir switchar í dag held ég að séu komnir með "auto MDI/MDI-X" þannig að það skiptir ekki hvernig snúrú þú notar.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

það skiptir engu máli fyrir mig hvort ég nota crossover eða venjulega þegar ég tengi úr tölvu í hub, er með planet 5port switch :)
Voffinn has left the building..
Svara