[Gefins] 2x 15" lcd skjáir

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

[Gefins] 2x 15" lcd skjáir

Póstur af Hrotti »

ég er með 2 15" lcd skjái sem að fást gefins gegn því að vera sóttir. Annar er ibm og hinn HP minnir mig.

þeir eru í Reykjanesbæ.

P.s. Að gefnu tilefni: Þeir sem að vilja endilega fá þetta en myndu vilja að ég skutlaði þessu til þeirra, mega gjarnan fokka sér, ég skutla þessu ekkert lengra en út í tunnu. :)
Verðlöggur alltaf velkomnar.

quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] 2x 15" lcd skjáir

Póstur af quad »

Þú mátt skutla þeim í tunnuna hjá mér í 101 RVK en geturðu í leiðinni gefið mér eina tölvu, helst með intel i7 og afhent í leiðinni til mín? lol
Less is more... more or less
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: [Gefins] 2x 15" lcd skjáir

Póstur af snaeji »

Ef þú skutlast með þetta til mín skal ég launa þér með 15" lcd skjá!
Svara