Hvernig stendur á því að shopusa er svona dýrt?
var að panta vöru og ætlaði að nýta mer Shopusa og vörurnar kosta 255USD samtals og óskar Shopusa efir greiðslu upp hærri greiðslu til að flytja þetta til landsins eða 41þúsund. Er ég að missa af einhverju eða?
einhver með reynslu af þessu hérna?
Shopusa.is
Re: Shopusa.is
Verðið sem shopusa gefur þér eftirá er allur flutningur til landsins, tollur og allt honum tengt og virðisauki af vörunni. Og það er mjög dýrt að fá hluti fá bna. Það eru samt einhverjar ódýrari þjónustur. Ég hef notast við shopusa hingað til bara útaf þjónustunni, svara instantly tölvupóstum og allt mjög skýrt og greinilegt.
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
-
- spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Shopusa.is
Borgar sig sjaldan að nýta þessa þjónustu, nema þú sért með þunga og/eða stóra hluti sem er dýrt að senda internationally frá kaupanda.
Ég t.d. keypti mér íshokkí mark sem var 25 KG, kostaði um $200 og $200 að senda til íslands en frítt að senda innan US. Sendi það á shopUSA og það kom út mikið ódýrara.
Ég t.d. keypti mér íshokkí mark sem var 25 KG, kostaði um $200 og $200 að senda til íslands en frítt að senda innan US. Sendi það á shopUSA og það kom út mikið ódýrara.
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Shopusa.is
Ég hef nýtt mér pantadu.is, fín þjónusta. Margfallt ódýrara í gegnum þá heldur en shopusa.
Re: Shopusa.is
Á þetta semsagt vel við ef mar vill panta frá amazon.com frá U:S:A og er það ódýrara í gegnum pantaðu heldur en ekki að flestu leyti ? Á þetta við um einungis Amazon ?I-JohnMatrix-I skrifaði:Ég hef nýtt mér pantadu.is, fín þjónusta. Margfallt ódýrara í gegnum þá heldur en shopusa.
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: Shopusa.is
Ég fékk kvót hjá þeim í flutning um daginn og það var 10þús krónum dýrara en að fara í gegnum shopusa, fer líklega eftir því hvað maður er að flytja inn hvað er hagstæðast.I-JohnMatrix-I skrifaði:Ég hef nýtt mér pantadu.is, fín þjónusta. Margfallt ódýrara í gegnum þá heldur en shopusa.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Shopusa.is
Hvað með viabox er að fara að prófa það í fyrsta skipti?
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Shopusa.is
Þú sendir þeim bara mail og þeir senda tilbaka verð með öllu. Skiptir ekki máli hvaðan.kunglao skrifaði:Á þetta semsagt vel við ef mar vill panta frá amazon.com frá U:S:A og er það ódýrara í gegnum pantaðu heldur en ekki að flestu leyti ? Á þetta við um einungis Amazon ?I-JohnMatrix-I skrifaði:Ég hef nýtt mér pantadu.is, fín þjónusta. Margfallt ódýrara í gegnum þá heldur en shopusa.
Re: Shopusa.is
www.myus.com
Hef notað þau margoft, Sanngjörn í verði. TOPP þjónusta. Líka ef að maður er að panta mikið af drasli frá mörgum aðilum þá koma þau því öllu fyrir í einn góðan pakka og henda öllu rusli. Annað sem er cool sem þau bjóða upp á er að ef e-ð sem þú vilt panta er lokað fyrir erlend greiðslukort eða slíkt þá versla þau allt saman fyrir þig og rukka þig örlítið fyrir það. Ég líka get varla ímyndað mér að nokkurt fyrirtæki geti boðið upp á hraðari þjónustu. Ef að ég bið þau um að senda pakka á sunnudegi þá hefur hann komið á miðvikudegi, upp að dyrum til mín.
Hef notað þau margoft, Sanngjörn í verði. TOPP þjónusta. Líka ef að maður er að panta mikið af drasli frá mörgum aðilum þá koma þau því öllu fyrir í einn góðan pakka og henda öllu rusli. Annað sem er cool sem þau bjóða upp á er að ef e-ð sem þú vilt panta er lokað fyrir erlend greiðslukort eða slíkt þá versla þau allt saman fyrir þig og rukka þig örlítið fyrir það. Ég líka get varla ímyndað mér að nokkurt fyrirtæki geti boðið upp á hraðari þjónustu. Ef að ég bið þau um að senda pakka á sunnudegi þá hefur hann komið á miðvikudegi, upp að dyrum til mín.