Klassíski hvað er opið að borða í dag þráðurinn

Allt utan efnis
Svara

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Klassíski hvað er opið að borða í dag þráðurinn

Póstur af capteinninn »

Er glorhungraður í vinnunni og var að spá hvað er opið í dag.

Eins og vanalega finn ég engar upplýsingar um opnunartíma á heimasíðum eða facebook hjá veitingastöðum og leita því til ykkar.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Klassíski hvað er opið að borða í dag þráðurinn

Póstur af svanur08 »

Gæti verið að Metro sé opið.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Klassíski hvað er opið að borða í dag þráðurinn

Póstur af GuðjónR »

Eru ekki alltaf allir hamborgarastaðirnir opnir 1. maí?
En hvað með bakaríin? eru þau lokuð?
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Klassíski hvað er opið að borða í dag þráðurinn

Póstur af svanur08 »

Það er best að hringja bara 118 þeir eru með upplýsingar um þetta allt. Annars held ég þetta sé bara eins og sunnudagur.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Klassíski hvað er opið að borða í dag þráðurinn

Póstur af capteinninn »

Thai Matstofa og Metro í skeifunni er allavega opið
Svara