Ertu að tala um Real Time Clock IC rásir? Ertu að leita að tilbúnum modules til að tengja við Arduino? Eða eitthvað annað sem er skammstafað RTC?
Ef þú ert að leita að IC rásum þá geta þeir í Miðbæjarradíó allavega pantað inn fyrir þig t.d. frá Farnell, ef þú finnur eitthvað þar. Getur líka athugað hjá Íhlutum í Skipholti en ég fann ekkert í fljótu bragði í vörulistanum þeirra.
KermitTheFrog skrifaði:Ertu að tala um Real Time Clock IC rásir? Ertu að leita að tilbúnum modules til að tengja við Arduino? Eða eitthvað annað sem er skammstafað RTC?
Ef þú ert að leita að IC rásum þá geta þeir í Miðbæjarradíó allavega pantað inn fyrir þig t.d. frá Farnell, ef þú finnur eitthvað þar. Getur líka athugað hjá Íhlutum í Skipholti en ég fann ekkert í fljótu bragði í vörulistanum þeirra.