RTC module á klakanum ?

Svara

Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

RTC module á klakanum ?

Póstur af marijuana »

Veit einhver hvort það fáist tiny RTC module á klakanum ? Ef svo, hvar ? Og hvað kostar það circa ?


Takk :)

Ps
Ekki viss um að þetta se rettur staður beint fyrir þetta
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: RTC module á klakanum ?

Póstur af KermitTheFrog »

Ertu að tala um Real Time Clock IC rásir? Ertu að leita að tilbúnum modules til að tengja við Arduino? Eða eitthvað annað sem er skammstafað RTC?

Ef þú ert að leita að IC rásum þá geta þeir í Miðbæjarradíó allavega pantað inn fyrir þig t.d. frá Farnell, ef þú finnur eitthvað þar. Getur líka athugað hjá Íhlutum í Skipholti en ég fann ekkert í fljótu bragði í vörulistanum þeirra.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: RTC module á klakanum ?

Póstur af dori »

Ég á einhvers staðar nokkur RTC module sem ég keypti af Dx. Ef þú vilt get ég reynt að finna og látið þig fá á sama pening og ég borgaði fyrir það.

Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: RTC module á klakanum ?

Póstur af marijuana »

KermitTheFrog skrifaði:Ertu að tala um Real Time Clock IC rásir? Ertu að leita að tilbúnum modules til að tengja við Arduino? Eða eitthvað annað sem er skammstafað RTC?

Ef þú ert að leita að IC rásum þá geta þeir í Miðbæjarradíó allavega pantað inn fyrir þig t.d. frá Farnell, ef þú finnur eitthvað þar. Getur líka athugað hjá Íhlutum í Skipholti en ég fann ekkert í fljótu bragði í vörulistanum þeirra.
Ekki beint að leita að neinu fyrir Arduino.

http://www.futurlec.com/Mini_DS1307.shtml
Er að leita að einhverju sem svipar til þessu.

Einhvað líkt þessu sem þú átt dori ?

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: RTC module á klakanum ?

Póstur af arons4 »

Hvað með bara venjulegt sólúr sem fæst t.d. í ískraft og fleiri stöðum
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: RTC module á klakanum ?

Póstur af Lunesta »


Höfundur
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: RTC module á klakanum ?

Póstur af marijuana »

Heyriði, búinn að komast að þessu... Veit hvað og hvar ég fæ það sem mig vantar..

Danke :happy
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: RTC module á klakanum ?

Póstur af dori »

Jamm, svipað þessu. RTC chip á einhverri rás með backup rafhlöðu. En ef þú ert búinn að redda þér þá er það bara fínt.
Svara