Valve leyfir fólki að rukka pening fyrir mod

Svara
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Valve leyfir fólki að rukka pening fyrir mod

Póstur af hakkarin »

http://www.escapistmagazine.com/forums/ ... kyrim-Mods

Jæja, þetta var bara spurning um tíma. Þetta er framtíðin. Mod verða bara öðruvísi gerð af DLC. :thumbsd
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Valve leyfir fólki að rukka pening fyrir mod

Póstur af chaplin »

Mikið af kostum og göllum við þetta, en yfirleitt myndi Donation takki henta betur, þá sérstaklega þar sem mod þarf að skila $400 hagnaði svo höfundurinn fái eitthvað greitt.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Valve leyfir fólki að rukka pening fyrir mod

Póstur af Sallarólegur »

Voðalega eru menn neikvæðir. Fyrir mér er þetta jákvæð þróun :)

Er ekki líka verið að tala um mods eins og Garry's Mod, Black Mesa oþh? Þeas. að fólk geti búið til nýja leiki sem byggir á þeirra vélum, og fær svo 25% hagnaðar?

Ef svo er held ég að þetta gæti leitt til byltingar í tölvuleikjagerð, til hins betra.

https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_S ... ngine_mods
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Valve leyfir fólki að rukka pening fyrir mod

Póstur af Xovius »

Sallarólegur skrifaði:Voðalega eru menn neikvæðir. Fyrir mér er þetta jákvæð þróun :)

Er ekki líka verið að tala um mods eins og Garry's Mod, Black Mesa oþh? Þeas. að fólk geti búið til nýja leiki sem byggir á þeirra vélum, og fær svo 25% hagnaðar?

Ef svo er held ég að þetta gæti leitt til byltingar í tölvuleikjagerð, til hins betra.

https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_S ... ngine_mods
Neibb, það er verið að tala um venjuleg mods. Til dæmis "Better vanilla hair" og "Harry Potter and the giant ass" sem eru komin fyrir skyrim...
Mæli með því að kíkja á umfjöllunina frá TotalBiscuit. Hann talar um báðar hliðar á málinu. Þetta er vissulega ekki alslæmt en að mínu mati eru þeir að fara vitlaust að.
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Valve leyfir fólki að rukka pening fyrir mod

Póstur af hakkarin »

Valve búinn að hætta við. Jæja þeir hlustuðu allavega.
Svara