Er ég að gleyma einhverju og er þetta ekki allt compatible?
Ég veit að það vantar SSD en pælingin var bara að spara smá pening með að sleppa því og hann getur bara keypt sér hann sjálfur ef hann vill.
Hef engan áhuga á að spara pening með að kaupa frekar AMD vörur.
Með von um góð svör

Örgjörfi
--------
Intel i5 4690 3.5GHz - 3.9GHz --- 34.900 --- http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2741
Skjákort
--------
Geforce GTX 970 4GB --- 65.500 --- http://kisildalur.is/?p=2&id=2724
Móðurborð
---------
Gigabyte Z97X-Gaming 7 --- 31.900 --- http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=724
Minni
-----
(8.0GB) 2x4 GB DDR3 2400MHz --- 14.490 --- http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1011
Aflgjafi
--------
Corsair CX750M 750W --- 17.950 --- http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur
Harður Diskur
-------------
2TB Western Digital Black 7200 --- 24.750 --- http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur
Kassi
-----
NZXT H230 --- 19.900 --- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2696
Örgjörfakæling
--------------
Zalman CNPS5X kælivifta --- 5.490 --- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2091