Hvernig er HideMyAss í dag?

Svara
Skjámynd

Höfundur
FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Hvernig er HideMyAss í dag?

Póstur af FreyrGauti »

Sælir,

Er að pæla í að kaupa mér vpn þjónustu aftur, var að nota HMA fyrir rúmlega ári en þá var það orðið deadslow.

Er einhver hér að nota það í dag og að dl'a í gegnum það? Hvernig er hraðinn?

Ætti ég frekar að kaupa frá lokun? Þeir eru aðeins dýrari.
Svara