Reynsla mín af Tölvuvirkni
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 23:43
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
Reynsla mín af Tölvuvirkni
Reynsla mín af Tölvuvirkni
Ég keipti fartölvu nánartiltekið flex 2 "15 frá Tölvuvirkni
Ég opna kassann af nýju tölvuni og opna tölvuna og sé strax að það vantar púða fyrir eina skrúfuna
Ég byrja á að taka mynd af þessu og sendi þeim email um þetta ásammt myndinni,
býð í 3 daga eftir svari, gefst upp á biðinni og hringi í þá,
þeir byðja mig um að koma með tölvuna til sín svo þeir geti kikt á hana, ég geri það daginn eftir og er beðin um að býða aðeins,
eftir 15-20min kemur maðurinn og segir við mig að hann finni ekki möppuna með límmiðunum til að fela svona og ég þurfi að koma aftur þegar maðurinn sem veit hvar mappan er komi aftur, fannst það frekar asnalegt en hvað um það ég fór með tölvuna aftur heim.
2 dögum síðar byrjaði ég að heyra skrítið hljóð úr tölvunni sem ég hélt að væri harðidiskurinn eitthvað að klikka,
ákvað að fara með hana daginn eftir því ég þurfti að fara í vinnuna þennan þennann dag,
en þegar ég var á leiðinni í vinnuna, gríp ég tölvuna með mér og rek olbogann í hurðina á leiðinni út, við það dettur skrúfa á gólfið.
Ég athuga hvort það vanntar eitthverja skrúfu í boddyið á tölvuni en svo virðist ekki vera.
Þannig að hún hlítur að hafa komið innanúr tölvuni.
Ég fer með tölvunna aftur uppeftir eftir að hafa farið bæði inna heimassíðu tölvuvirkni og facebookið þeirra og ekki séð neina auglýsingu
um opnunartíma á hvorugum staðnum og alltaf sagði facebook að það væri opið,
Þar kom ég að lokuðum dyrum 3 skipti í röð og engin miði í hurð eða neitt til að láta vita um opnunartíma yfir páskana.
Fer þangað enn og aftur eftir páska segji þeim frá þessu öllu saman.
(og afsökunin hjá þeim starfsmanni fyrir opnunartímunum um páskana var ekki auglýst var því það er í öðru húsi eða byggingu sá sem stjórnar vefsiðum þeirra ?!?? meikar engan sens ég veit, hahaha)
2-3 dögum eftir fæ ég símtal um að harðidiskurinn sé í lægi eftir allar prufanir og að skrúfan hefði ábiggilega fest í raufum undir tölvuni þegar það var verið að líma límmiða á lyklaborðið.
(sem er alveg fráleitt því tölvan er búin að vera í notkun í nokkra daga, vera sett ofaní tösku og tekin uppúr 2-3 á dag)
Þeir byðja mig um að koma og hlusta eftir þessu hljóði, Fæ þá að heyra að þeir hefðu ekki opnað tölvuna, þrátt fyrir að ég hafði sagt þeim að hún hefði pottþétt komið innanúr henni
Ég legg eyrað að tölvuni vinstramegin þar sem ég heyrði hljóðin koma frá síðast, en heyrði það ekki.
Eftir smá googl þá komst ég að því að harðidiskurinn er hægramegin í tölvunni og ef þeir hefðu opnað tölvuna og í alvöru tekkað hvort
það vantaði skrúfu inní tölvuna þá hefðu þeir vitað það og áttað sig á því að þetta væri ekki harðidiskurinn heldur eitthvað annað.
Ég fékk tölvuna aftur og þeir búnir að líma eitthvern mattann límmiða yfir skrúfuna sem plast coverið vantaði,
sem passar enganvegin við háglans plastið hinumegin (Skárra, en ekki eins og ný tölva á að vera)
Þegar ég fékk tölvuna aftur var hún alltílægi í 2-3 daga,
síðan kom þetta hljóð aftur þegar ég var að horfa a þátt í gegnum plex og fann útúr því að það var að koma frá power tenginu vinstra megin
á tölvunni, og hljóðið hætti alltaf þegar ég tók hana úr hleðslu.
Fór aftur með tölvuna
(Vill taka það framm að ég var búinn að segja þeim að þetta gerðist ekki alltaf en bara þegar hún væri í sambandi og væri ekki staðbundið
vandamál því þetta hefurkomið fyrir bæði í vinnuni og heima hjá mér)
5 dögum seinna hringdi til mín maður sem átti að vera að "kíkja" á tölvuna mína og sagði að þeir hefðu ekki heyrt neitt hljóð frá tölvunni þessa 2 daga sem hún var uppá borði hjá þeim
(ég hringdi daginn áður um 4-5 leitið og þá var hún að fara uppa borð hjá þeim, semsagt var uppi a borði í kanski 8-10 tíma í mestalægi)
Ég spyr hann hvort hann vilji ekki halda henni í 1-2 daga í viðbót til að reyna að fá framm bilunina en hann sagði að þeir standi ekki í eitthverju sjálfboðaliða vinnu í marga daga.
Þarna missti ég algjörlega alla þolinmæði mina gagnvart þeim og sagðist sækja tölvuna.
tölvan er í fullri ábyrgð og starfsmenn telja sig vera í sjálfboðavinnu þegar þeir eru á fullum launum, í stað þess að taka ábyrgð á seldum vörum sem eru í 2 ára ábyrgð hjá fyrirtækinu.
þetta er argasti dónaskapur og skíta kompany sem ég mun aldei versla við aftur.
þarf að leita til umboðsaðila Lenovo til að fynna eitthvern hæfan til að laga tölvu sem er keipt í annari verslun með ábyrgð,
Ég hef sjálfur þurft að vinna vinnuna þeirra og reyna að bilunagreina tölvuna.
tölvan búin að vera meira og minna hjá þeim allan tíman síðan ég keipti hana, búin að lækka í verði og ég tölvulaus á meðan.
Ég hef aldrei verið vitni að öðru eins rugli.
Vildi bara segja reynslu mína af þessum félögum í Tölvuvirkni og upplýsa hinna almennu tölvunotendur hvernig vinnubrögð fara framm þar á bæ.
Vara alla við að eiga viðskipi við Tölvuvirkni
P.S Fyrirfram afsaka allar stafsetningavillur
Ég keipti fartölvu nánartiltekið flex 2 "15 frá Tölvuvirkni
Ég opna kassann af nýju tölvuni og opna tölvuna og sé strax að það vantar púða fyrir eina skrúfuna
Ég byrja á að taka mynd af þessu og sendi þeim email um þetta ásammt myndinni,
býð í 3 daga eftir svari, gefst upp á biðinni og hringi í þá,
þeir byðja mig um að koma með tölvuna til sín svo þeir geti kikt á hana, ég geri það daginn eftir og er beðin um að býða aðeins,
eftir 15-20min kemur maðurinn og segir við mig að hann finni ekki möppuna með límmiðunum til að fela svona og ég þurfi að koma aftur þegar maðurinn sem veit hvar mappan er komi aftur, fannst það frekar asnalegt en hvað um það ég fór með tölvuna aftur heim.
2 dögum síðar byrjaði ég að heyra skrítið hljóð úr tölvunni sem ég hélt að væri harðidiskurinn eitthvað að klikka,
ákvað að fara með hana daginn eftir því ég þurfti að fara í vinnuna þennan þennann dag,
en þegar ég var á leiðinni í vinnuna, gríp ég tölvuna með mér og rek olbogann í hurðina á leiðinni út, við það dettur skrúfa á gólfið.
Ég athuga hvort það vanntar eitthverja skrúfu í boddyið á tölvuni en svo virðist ekki vera.
Þannig að hún hlítur að hafa komið innanúr tölvuni.
Ég fer með tölvunna aftur uppeftir eftir að hafa farið bæði inna heimassíðu tölvuvirkni og facebookið þeirra og ekki séð neina auglýsingu
um opnunartíma á hvorugum staðnum og alltaf sagði facebook að það væri opið,
Þar kom ég að lokuðum dyrum 3 skipti í röð og engin miði í hurð eða neitt til að láta vita um opnunartíma yfir páskana.
Fer þangað enn og aftur eftir páska segji þeim frá þessu öllu saman.
(og afsökunin hjá þeim starfsmanni fyrir opnunartímunum um páskana var ekki auglýst var því það er í öðru húsi eða byggingu sá sem stjórnar vefsiðum þeirra ?!?? meikar engan sens ég veit, hahaha)
2-3 dögum eftir fæ ég símtal um að harðidiskurinn sé í lægi eftir allar prufanir og að skrúfan hefði ábiggilega fest í raufum undir tölvuni þegar það var verið að líma límmiða á lyklaborðið.
(sem er alveg fráleitt því tölvan er búin að vera í notkun í nokkra daga, vera sett ofaní tösku og tekin uppúr 2-3 á dag)
Þeir byðja mig um að koma og hlusta eftir þessu hljóði, Fæ þá að heyra að þeir hefðu ekki opnað tölvuna, þrátt fyrir að ég hafði sagt þeim að hún hefði pottþétt komið innanúr henni
Ég legg eyrað að tölvuni vinstramegin þar sem ég heyrði hljóðin koma frá síðast, en heyrði það ekki.
Eftir smá googl þá komst ég að því að harðidiskurinn er hægramegin í tölvunni og ef þeir hefðu opnað tölvuna og í alvöru tekkað hvort
það vantaði skrúfu inní tölvuna þá hefðu þeir vitað það og áttað sig á því að þetta væri ekki harðidiskurinn heldur eitthvað annað.
Ég fékk tölvuna aftur og þeir búnir að líma eitthvern mattann límmiða yfir skrúfuna sem plast coverið vantaði,
sem passar enganvegin við háglans plastið hinumegin (Skárra, en ekki eins og ný tölva á að vera)
Þegar ég fékk tölvuna aftur var hún alltílægi í 2-3 daga,
síðan kom þetta hljóð aftur þegar ég var að horfa a þátt í gegnum plex og fann útúr því að það var að koma frá power tenginu vinstra megin
á tölvunni, og hljóðið hætti alltaf þegar ég tók hana úr hleðslu.
Fór aftur með tölvuna
(Vill taka það framm að ég var búinn að segja þeim að þetta gerðist ekki alltaf en bara þegar hún væri í sambandi og væri ekki staðbundið
vandamál því þetta hefurkomið fyrir bæði í vinnuni og heima hjá mér)
5 dögum seinna hringdi til mín maður sem átti að vera að "kíkja" á tölvuna mína og sagði að þeir hefðu ekki heyrt neitt hljóð frá tölvunni þessa 2 daga sem hún var uppá borði hjá þeim
(ég hringdi daginn áður um 4-5 leitið og þá var hún að fara uppa borð hjá þeim, semsagt var uppi a borði í kanski 8-10 tíma í mestalægi)
Ég spyr hann hvort hann vilji ekki halda henni í 1-2 daga í viðbót til að reyna að fá framm bilunina en hann sagði að þeir standi ekki í eitthverju sjálfboðaliða vinnu í marga daga.
Þarna missti ég algjörlega alla þolinmæði mina gagnvart þeim og sagðist sækja tölvuna.
tölvan er í fullri ábyrgð og starfsmenn telja sig vera í sjálfboðavinnu þegar þeir eru á fullum launum, í stað þess að taka ábyrgð á seldum vörum sem eru í 2 ára ábyrgð hjá fyrirtækinu.
þetta er argasti dónaskapur og skíta kompany sem ég mun aldei versla við aftur.
þarf að leita til umboðsaðila Lenovo til að fynna eitthvern hæfan til að laga tölvu sem er keipt í annari verslun með ábyrgð,
Ég hef sjálfur þurft að vinna vinnuna þeirra og reyna að bilunagreina tölvuna.
tölvan búin að vera meira og minna hjá þeim allan tíman síðan ég keipti hana, búin að lækka í verði og ég tölvulaus á meðan.
Ég hef aldrei verið vitni að öðru eins rugli.
Vildi bara segja reynslu mína af þessum félögum í Tölvuvirkni og upplýsa hinna almennu tölvunotendur hvernig vinnubrögð fara framm þar á bæ.
Vara alla við að eiga viðskipi við Tölvuvirkni
P.S Fyrirfram afsaka allar stafsetningavillur
i5-3570K CPU Gigabyte GeForce GTX 660 Gigabyte Z77-D3H 16GB Mushkin DDR3 1333 120GB Samsung SSD 2TB Seagate 5900-RPM 2TB Samsung 7200-RPM Corsair GS800W PSU
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Vona að þeir komi með sína skýringu á þessu í þessum þræði hérna.
Ekki annað í boði.
Ekki annað í boði.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 23:43
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Já það væri gaman að fá að sjá það
i5-3570K CPU Gigabyte GeForce GTX 660 Gigabyte Z77-D3H 16GB Mushkin DDR3 1333 120GB Samsung SSD 2TB Seagate 5900-RPM 2TB Samsung 7200-RPM Corsair GS800W PSU
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
leiðilegt en þú minntist á lenovo, búinn að athuga hvort það sé alheimsábyrgð á þinni ?
keypti einmitt sjálfur lenovo úti í noregi og hún var með alheimsábyrgð þannig að að nýherji gerði við hana no question asked
keypti einmitt sjálfur lenovo úti í noregi og hún var með alheimsábyrgð þannig að að nýherji gerði við hana no question asked
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 23:43
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Ætla eimitt að fara með hana í nýherja á morgun og gá hvað þeir hafa að segja, þeir munu allavegana ekki neita fyrir að reina að fynna hvað veldur þessari bilun, vegna þess að starfsfólkið neitar að standa í sjálfboðavinnu á fullum launum
i5-3570K CPU Gigabyte GeForce GTX 660 Gigabyte Z77-D3H 16GB Mushkin DDR3 1333 120GB Samsung SSD 2TB Seagate 5900-RPM 2TB Samsung 7200-RPM Corsair GS800W PSU
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Ég ætla bara að óska þér góðs gengis. Það er betra að versla við búðir sem eru með gott orðspor varðandi kúnnaþjónustu eins og t.d. kísildal og att.is.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Þri 30. Des 2008 23:43
- Staðsetning: Kóp
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Þakka þér fyrir það, maður lærir af mistökunum og mun færa öll mín viðskipti til kisildals eða att, eins og þú segir,DJOli skrifaði:Ég ætla bara að óska þér góðs gengis. Það er betra að versla við búðir sem eru með gott orðspor varðandi kúnnaþjónustu eins og t.d. kísildal og att.is.
Takk fyrir ábendinguna
i5-3570K CPU Gigabyte GeForce GTX 660 Gigabyte Z77-D3H 16GB Mushkin DDR3 1333 120GB Samsung SSD 2TB Seagate 5900-RPM 2TB Samsung 7200-RPM Corsair GS800W PSU
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Leiðinleg að heyra svona sögur.
Skil samt ekki af hverju þeir skipta henni bara ekki út strax eða sendu hana/þig í Nýherja, sem er þjónustuaðili Lenovo og mjög góðir. Hefðir þú t.d. verslað hana hjá okkur í Elko hefir þú getað skilað henni og fengið aðra svo lengi það sé innan 30 daga.
Skil samt ekki af hverju þeir skipta henni bara ekki út strax eða sendu hana/þig í Nýherja, sem er þjónustuaðili Lenovo og mjög góðir. Hefðir þú t.d. verslað hana hjá okkur í Elko hefir þú getað skilað henni og fengið aðra svo lengi það sé innan 30 daga.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Bara þetta með límmiðan, fengi mig til að fara með tölvuna og fá endurgreitt, eða fá nýja. ( eða svona í þá áttina )
Mér finnst svo oft á íslandi sama hvar þú verslar, að margt fólk nennir ekki að standa í svona veseni. Og gefst bara upp og segir þetta er allt í lagi ég tek þetta bara svona, því ég nenni ekki að bíða.
OG endar á því að sitja uppi með sárt ennið heima, hugsandi " ég hefði átt að segja þetta, og gera þetta svona".
Er alls ekki að skjóta á þig. Ég bara hef verið að taka efir þessu í kringum mig persónulega.
Maður er að kaupa sér vöru og borga fyrir hana ógeðslega mikla peninga, og svo er hún ekki eins og hún var auglýst. Að koma með eithvað svona skítmix finnst mér alveg glatað.
Svona ekta íslenskt " þetta reddast" dæmi, sem fer svo ógeðslega í taugarnar á mér.
En svo er auðvitað alveg lika til í dæminu að fyrirtæki taka auðvitað vel á málunum og bjóða manni einhverja bót / afslátt / nýja vöru.
Maður þarf bara að nenna því að vera bara nógu ákveðinn og sanngjarn. Án þess að vera með leiðindi og dónaskap. Og springa í búðinn yfir starfsfólki. En auðvitað lætur maður ekkert bjóða sér hvað sem er.
Sorry varð að koma þessu frá mér ;P
Gangi þér vel annars.
Mér finnst svo oft á íslandi sama hvar þú verslar, að margt fólk nennir ekki að standa í svona veseni. Og gefst bara upp og segir þetta er allt í lagi ég tek þetta bara svona, því ég nenni ekki að bíða.
OG endar á því að sitja uppi með sárt ennið heima, hugsandi " ég hefði átt að segja þetta, og gera þetta svona".
Er alls ekki að skjóta á þig. Ég bara hef verið að taka efir þessu í kringum mig persónulega.
Maður er að kaupa sér vöru og borga fyrir hana ógeðslega mikla peninga, og svo er hún ekki eins og hún var auglýst. Að koma með eithvað svona skítmix finnst mér alveg glatað.
Svona ekta íslenskt " þetta reddast" dæmi, sem fer svo ógeðslega í taugarnar á mér.
En svo er auðvitað alveg lika til í dæminu að fyrirtæki taka auðvitað vel á málunum og bjóða manni einhverja bót / afslátt / nýja vöru.
Maður þarf bara að nenna því að vera bara nógu ákveðinn og sanngjarn. Án þess að vera með leiðindi og dónaskap. Og springa í búðinn yfir starfsfólki. En auðvitað lætur maður ekkert bjóða sér hvað sem er.
Sorry varð að koma þessu frá mér ;P
Gangi þér vel annars.
amd.blibb
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Þetta er skita, gangi þér vel með þetta. Láttu endilega vita hvernig Nýherji bregst við. Væri gaman að vita það.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Ég held að lykillinn að því að fá úr þessu bætt á góðan hátt er eins og þú segir að springa ekki í búðinni.andripepe skrifaði:Bara þetta með límmiðan, fengi mig til að fara með tölvuna og fá endurgreitt, eða fá nýja. ( eða svona í þá áttina )
Mér finnst svo oft á íslandi sama hvar þú verslar, að margt fólk nennir ekki að standa í svona veseni. Og gefst bara upp og segir þetta er allt í lagi ég tek þetta bara svona, því ég nenni ekki að bíða.
OG endar á því að sitja uppi með sárt ennið heima, hugsandi " ég hefði átt að segja þetta, og gera þetta svona".
Er alls ekki að skjóta á þig. Ég bara hef verið að taka efir þessu í kringum mig persónulega.
Maður er að kaupa sér vöru og borga fyrir hana ógeðslega mikla peninga, og svo er hún ekki eins og hún var auglýst. Að koma með eithvað svona skítmix finnst mér alveg glatað.
Svona ekta íslenskt " þetta reddast" dæmi, sem fer svo ógeðslega í taugarnar á mér.
En svo er auðvitað alveg lika til í dæminu að fyrirtæki taka auðvitað vel á málunum og bjóða manni einhverja bót / afslátt / nýja vöru.
Maður þarf bara að nenna því að vera bara nógu ákveðinn og sanngjarn. Án þess að vera með leiðindi og dónaskap. Og springa í búðinn yfir starfsfólki. En auðvitað lætur maður ekkert bjóða sér hvað sem er.
Sorry varð að koma þessu frá mér ;P
Gangi þér vel annars.
Vera bara rólegur því að í langflestum tilvikum er gulrótin betri en vöndurinn.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
þú getur alltaf fara með tölvuna í Tölvutek....
Þar sem Tölvutek á Tölvuvirkni .
heimtaðu að fá hana skipt út þar.
(bara hugmynd)
Þar sem Tölvutek á Tölvuvirkni .
heimtaðu að fá hana skipt út þar.
(bara hugmynd)
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- spjallið.is
- Póstar: 496
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
nákvæmlega, vinur minn er einmitt svona, hann keypti sér skjá um daginn og fann 1 dauðan pixil þegar hann var kominn heim...ég sagði honum að fara strax til baka með þetta og skipta, sagði honum að það væri ekkert mál að fá þetta skipt fyrir aðra skjá og hann reyndi að finna alls konar afsökun fyrir BÚÐINA að skipta ekki skjáinn xD ....(stupid ass) af því að hann nennti ekki að "væla"/"kvarta" ...hann hlustaði samt á mig í endanum og fór að skiptaandripepe skrifaði: Mér finnst svo oft á íslandi sama hvar þú verslar, að margt fólk nennir ekki að standa í svona veseni. Og gefst bara upp og segir þetta er allt í lagi ég tek þetta bara svona, því ég nenni ekki að bíða.
OG endar á því að sitja uppi með sárt ennið heima, hugsandi " ég hefði átt að segja þetta, og gera þetta svona".
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Er það annars bara ég eða leyfa flestir skjáframleiðendur ekki 1 dauðum pixli að sleppa svo lengi sem hann sé allavega ekki á einhverju "aðalsvæði"?
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Tja, þegar þú ert með rúmlega 2 milljón pixla á panel þá er 1 gallaður ekki mikil afföll. Ég held að framleiðendur séu með mismunandi viðmið, en það þurfa að vera fleiri en einn og fleiri en tveir og allir innan afmarkaðs svæðis.DJOli skrifaði:Er það annars bara ég eða leyfa flestir skjáframleiðendur ekki 1 dauðum pixli að sleppa svo lengi sem hann sé allavega ekki á einhverju "aðalsvæði"?
Verslanir sem eru með "pixlaábyrgð" eru í flestum, ef ekki öllum, tilfellum að taka þetta til baka og selja svo með afslætti. Það eru bara góðir viðskiptahættir að bjóða upp á það.
Það er spurning hvað neytendastofa myndi samt segja. Þeir myndu alveg örugglega dæma þér í hag ef þú færir með eitthvað svona deilumál til þeirra.
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Það er bara frekær áberandi dauður pixel.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Ég er með lenovo yoga eitthvað , get ekki sagt að þetta hafi verið góð kaup lenovo hefðu betur átt að sleppa þessu yoga kjaftæði og hafa bara almennilegan skjá og Það heyrist eitthvað undarlegt switching hljóð í minni þegar hún hleður .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Nýliði
- Póstar: 19
- Skráði sig: Þri 18. Sep 2007 17:22
- Staðsetning: Holtasmári 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Sæll biggif89, það er leitt að heyra þessa upplifun þína.
Við getum pantað límpúða sem er hannaður fyrir tölvuna frá umboðsaðila en við gátum ekki séð hvaðan þessi skrúfa kom og heyrðum ekki óeðlileg hljóð frá tölvunni. Til að skoða þetta nánar yrðum við að senda hana til umboðsaðila.
Ef þú ert ekki búinn að því nú þegar myndi ég vilja skoða þetta betur og finna farsæla lausn með þér.
Með kveðju,
Björgvin Þór Hólm
Framkvæmdastjóri
Tölvuvirkni
Við getum pantað límpúða sem er hannaður fyrir tölvuna frá umboðsaðila en við gátum ekki séð hvaðan þessi skrúfa kom og heyrðum ekki óeðlileg hljóð frá tölvunni. Til að skoða þetta nánar yrðum við að senda hana til umboðsaðila.
Ef þú ert ekki búinn að því nú þegar myndi ég vilja skoða þetta betur og finna farsæla lausn með þér.
Með kveðju,
Björgvin Þór Hólm
Framkvæmdastjóri
Tölvuvirkni
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Ég stunda öll mín tölvu viðskipti hjá Tölvuvirkni. Sé ekki ástæðu fyrir því að rakka niður þjónustuna hjá þeim sem er straight up top notch.
(Ekki það að ég hafi nennt að lesa þessa langloku þína)
(Ekki það að ég hafi nennt að lesa þessa langloku þína)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
TL:DRHalistaX skrifaði:Ég stunda öll mín tölvu viðskipti hjá Tölvuvirkni. Sé ekki ástæðu fyrir því að rakka niður þjónustuna hjá þeim sem er straight up top notch.
(Ekki það að ég hafi nennt að lesa þessa langloku þína)
Kaupir tölvu. Tekur eftir því að það vantar púða á bezelinn og það sést í skrúfu. Fer með hana til þeirra. Í staðinn fyrir að bjóða honum nýtt eintak vilja þeir líma límmiða yfir en finna þá ekki. Skrýtin hljóð heyrast úr tölvunni. Skrúfa dettur úr henni. Fer með hana til þeirra og þeir finna ekkert út úr þessu hljóði. Líma þó einhvern límmiða yfir skrúfuna sem passar ekki við tölvuna.
Þarna hefði kúnninn algerlega átt að fá að njóta vafans og fá bara nýtt eintak við fyrstu heimsókn. Allavega að bjóða honum það, því klárlega var ekki um að ræða eintak í 100% lagi. Gæti þess vegna hafa verið eintak sem búið er að nota/gera við.
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
"en hann sagði að þeir standi ekki í eitthverju sjálfboðaliða vinnu í marga daga."
Að starfsmaður hafi virkilega sagt þetta finnst mér algjörlega óviðunandi.
Hann er þarna í vinnu með laun á tímann, ekki eins og hann sé að taka tölvuna með sér heim.
Og eins og Kermit segir, hefðir tafalaust átt að fá nýtt eintak.
Að starfsmaður hafi virkilega sagt þetta finnst mér algjörlega óviðunandi.
Hann er þarna í vinnu með laun á tímann, ekki eins og hann sé að taka tölvuna með sér heim.
Og eins og Kermit segir, hefðir tafalaust átt að fá nýtt eintak.
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Vill líka benda á að Tölvuvirkni eru í eigu Tölvuteks og þetta eru sömu vinnubrögð og eru gerð þar.. Enda sjáiði að heimasíðan Tölvuvirknis eru copy paste af Tölvutek fyrir utan bláalitinn
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Same shir i said :-)tanketom skrifaði:Vill líka benda á að Tölvuvirkni eru í eigu Tölvuteks og þetta eru sömu vinnubrögð og eru gerð þar.. Enda sjáiði að heimasíðan Tölvuvirknis eru copy paste af Tölvutek fyrir utan bláalitinn
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
haha ég var einmitt búinn að þræða í gegnum þennan þráð til þess að vera viss um að enginn hefði bent á þetta blindur maður sér meira en ég í orðumjojoharalds skrifaði:Same shir i said :-)tanketom skrifaði:Vill líka benda á að Tölvuvirkni eru í eigu Tölvuteks og þetta eru sömu vinnubrögð og eru gerð þar.. Enda sjáiði að heimasíðan Tölvuvirknis eru copy paste af Tölvutek fyrir utan bláalitinn
[color=#BF0000]Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do[/color]
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla mín af Tölvuvirkni
Er þetta ekki bara stöðluð sölusíða frá smartmedia?
Er tölvuvirkni ekki 4 árum eldra en tölvutek? Var það keypt af tölvutek?
Er tölvuvirkni ekki 4 árum eldra en tölvutek? Var það keypt af tölvutek?
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.