Sælir.
Ég er að setja saman nýja vél fyrir frænda minn, þetta mun verða vinnuvél (grafík vinnsla líklegast að einhverju móti) mikið multitasking (opin forrit) og einnig sem leikjavél.
Hvernig líst fólki á þessa uppsettningu?
Corsair Graphite 230T svartur turn m/rauðu LED
16.900 kr
Intel Core i7-4790 3.6GHz, LGA1150, Quad-Core, 8MB cache, Retail
49.900 kr
ASRock Z97 Extreme6 ATX Intel LGA1150 móðurborð
32.900 kr
128GB Samsung XP941 SSD PCIe M.2 Type 2280 (NGFF)
29.990 kr
2x 16GB Crucial Ballistix Sport 2x8GB 1600Mhz
47.800 kr
GeForce® GTX 970 (4096MB GDDR5)
59.900 kr
750w Corsair CX750M ATX aflgjafi Semi-Modular
18.700 kr.
Ekkert af þessu er heilagt nema þetta verður að vera Intel og með 32gb í minni.
Megið endilega henda inn hvað mætti fara betur við þær lýsingar sem ég hef gefið upp.
Takk.
Ný vél, ráðleggingar og með því.
Re: Ný vél, ráðleggingar og með því.
settu custommkælingu eins og cooler master hyper 512 evo stock intel viftan á eftir að gefa frá sér mikið hljóð eða eithvað annað vaskælt dót og bættu við 1-2 tb hdd nóg pláss fyrir leiki forrit og fl.
MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W
-
- Gúrú
- Póstar: 564
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný vél, ráðleggingar og með því.
Myndi bæta við 5 þús. kalli við bæði skjákort og aflgjafa og fá mér Corsair RM650 (eða aðeins meira og RM750, sem er reyndar alger óþarfi) og Asus Strix GTX970. Losnar við 2 viftur þangað til tölvan fer að erfiða.
Þetta móðurborð er að fá mjög góða umsögn, en fyrir vinnustöð myndi ég halda að það sé algert overkill. Einnig, ef að þú ert með 4790 (ekki K-útgáfuna), og ætlar ekki að eiga möguleika á SLI/Crossfire þá er líka alger óþarfi að fá sér Z97 móðurborð. Getur fengið mun ódýrari H87 eða B85 borð og vinnslugetan ætti ekki að minnka neitt af ráði.
Þetta móðurborð er að fá mjög góða umsögn, en fyrir vinnustöð myndi ég halda að það sé algert overkill. Einnig, ef að þú ert með 4790 (ekki K-útgáfuna), og ætlar ekki að eiga möguleika á SLI/Crossfire þá er líka alger óþarfi að fá sér Z97 móðurborð. Getur fengið mun ódýrari H87 eða B85 borð og vinnslugetan ætti ekki að minnka neitt af ráði.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: Ný vél, ráðleggingar og með því.
128 SSD er alltof lítið, tala ekki um ef þú vilt hafa leiki á SSD-inum upp á loading tíma. 256 er ok, ef þú ert með venjulegan harðan disk sem geymslu. Ég hugsa að ég myndi reyna að spara í CPU á móti.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Ný vél, ráðleggingar og með því.
Ég myndi fá mér MSI 970 kort.
Og sammála með RM aflgjafann.
Í hvaða vinnslu viltu 32gb í ram?
Og sammála með RM aflgjafann.
Í hvaða vinnslu viltu 32gb í ram?
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
Re: Ný vél, ráðleggingar og með því.
MSI 970 hljómat ágætlega eftir það sem ég hef lesið hér áður, skoða annað aflgjafa.
Annars er 32gb í minnið aðalega fyrir grafík vinnslu og vinnu tengdu skipulagsfræðingsvinnu.
Annars er 32gb í minnið aðalega fyrir grafík vinnslu og vinnu tengdu skipulagsfræðingsvinnu.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Ný vél, ráðleggingar og með því.
Já, það er fínt að vera svona mikið minni í það, ekki oft sem maður þarf á því að halda en það gerist.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Ný vél, ráðleggingar og með því.
Coolermaster 212 Evo, með Noctua viftu á. Virkar mjög vel, noctua kæli-elementið er svo hrikalega stórt.
Svo stærri SSD.
Og þessi aflgjafi er mjög fínn. RM er flottari, en líka töluvert dýrari. Ef þú ert að spá í hávaða, að þá áttu ekki eftir að verða var við það með CX seríunni.
Svo stærri SSD.
Og þessi aflgjafi er mjög fínn. RM er flottari, en líka töluvert dýrari. Ef þú ert að spá í hávaða, að þá áttu ekki eftir að verða var við það með CX seríunni.
Re: Ný vél, ráðleggingar og með því.
Skoða þetta strákar , takk takk