Ég keypti notaða tölvu fyrir nokkrum vikum og hún virkaði eins og ný en bara rétt áðan kom eitthvað skrítið hljóð úr henni eins og einhvað væri fast í viftuni. Svo tók ég hliðina af henni og færði einhverjar snúrur frá og setti hana aftur á en nú sést ekkert á skjánum. Ég er að nota hdmi og prófaði að tengja aðra tölvu við og það virkaði. Tölvan kveikir ennþá á sér og hljóðið er farið.
Einhverjar hugmyndir um af hverju þetta er að gerast?
Tölva í lagi en ekkert sést á skjánum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva í lagi en ekkert sést á skjánum
Þú hefur fökkað einhverju upp þegar þú opnaðir kassann... verður bara að kíkja betur á þetta og ath. hvort skjákortið sé ekki nógu vel fast oþh.
Getur líka prufað hin tengin - ekki HDMI t.d.
Getur líka prufað hin tengin - ekki HDMI t.d.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Tölva í lagi en ekkert sést á skjánum
ja skal profa það