OnePlus One

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af Xovius »

Diddmaster skrifaði:
Nariur skrifaði:Ég er ný búinn að skipta úr scandinavian keybord í swiftkey.
Swiftkey er óendanlega mikið betra.
okey skoða það kanski en þetta virkar fínt hjá mér
Swiftkey er án efa besta app sem ég hef nokkurntímann fengið mér. Gerir skrif á símanum svo mikið þægilegri.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af viddi »

frankm skrifaði:Ég var að lenda í því að missa OnePlus símann minn og glerið fór í döðlur. #-o
Greinilega önnur snertitækni en Apple notar því ég gat notað iPhone með brotið gler, sem ég get ekki með OnePlus.

Vitið þið hvort að einhver gerir við OnePlus síma á Íslandi?
http://vifocal.com/lcd-display-with-tou ... ement.html

Gæti skipt um þetta fyrir þig :happy

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af bjornvil »

Sælir, hafið þið lent í því að snertiskjárinn á Oneplus one fari að klikka? Það eru rosalega margir að fá þetta vandamál og ég líka. Þetta byrjaði eftir að síminn lá í heitum bíl og hitnaði í sólinni. Varla hægt að skrifa á símann núna :( ég er ennþá í USA, sótti símann hérna og er búinn að nota hann í 6 vikur, er að tala við oneplus support um að skila símanum og fá endurgreitt, virðist ekkert ganga að laga þetta Með software updates, líklegast hardware issue. Hugsa að ég kaupi mér bara Nexus 5 í staðinn. Passið ykkur bara á því að leyfa símanum ekki að hitna of mikið :/

B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af B0b4F3tt »

Eins og veðrið er núna er enginn hætta á því að sólin skíni of mikið á minn síma :)

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af SolviKarlsson »

bjornvil skrifaði:Sælir, hafið þið lent í því að snertiskjárinn á Oneplus one fari að klikka? Það eru rosalega margir að fá þetta vandamál og ég líka. Þetta byrjaði eftir að síminn lá í heitum bíl og hitnaði í sólinni. Varla hægt að skrifa á símann núna :( ég er ennþá í USA, sótti símann hérna og er búinn að nota hann í 6 vikur, er að tala við oneplus support um að skila símanum og fá endurgreitt, virðist ekkert ganga að laga þetta Með software updates, líklegast hardware issue. Hugsa að ég kaupi mér bara Nexus 5 í staðinn. Passið ykkur bara á því að leyfa símanum ekki að hitna of mikið :/
Eina sem ég hef lent í er að ég get stundum ekki vakið símann, þegar hann er í hleðslu, með tap-to-wake. Þarf að bíða smá stund og þá virkar það.
Endilega reyndu að fá RMA frá þeim, las á /r/oneplus að einhver gerði það, og það var ekkert mál.
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af bjornvil »

Já vandamálið með RMA er að þeir munu væntanlega ekki senda nýjan síma til Íslands, þannig að ég þyrfti að senda símann til þeirra og redda svo símanum nýja frá USA... Ég væntanlega fæ ekki að skila þar sem það er liðið of langur tími. En ég er búinn að roota og flasha Franco kernel, það virðist minnka þetta þótt vandamálið sé ekki horfið.

frankm
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 23:49
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af frankm »

viddi skrifaði: http://vifocal.com/lcd-display-with-tou ... ement.html

Gæti skipt um þetta fyrir þig :happy
Búinn að senda símann út til Bretlands í viðgerð. Kostar ca 22þ að fá nýtt gler. Hef aftur á móti ekki hugmynd um hvernig ég á að koma símanum aftur til Íslands. OnePlus senda eingöngu til baka úr viðgerð til þeirra landa sem þeir selja símana til. :dontpressthatbutton
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af bjornvil »

Þið sem eruð með Oneplus og hafið ekki orðið varir við neinskonar vandamál... hvernig finnst ykkur snertiskjárinn vera. Þá er ég að spá í "response". Ég með allskonar leiðinda issue með minn skjá eins og þessi ghost touches og multi touch vandamál, en einnig er touch response ferlega lélegt, mjög skýr munur tildæmis á mínum gamla Nexus 4 og Oneplus One. Alveg hrikalegt delay á milli þess sem fingur snertir skjáinn og eitthvað gerist. Ég man ekki hvernig þetta var þegar ég fékk símann fyrst, og ég tók ekki almennilega eftir þessu fyrr en ég notaði Nexusinn minn aftur þannig að ég er að spá hvort það sé bara svona lélegt touch response á þessum símum eða hvort þetta sé bara afþví að skjárinn minn er fucked...

B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af B0b4F3tt »

Ég er búinn að vera með minn í nokkra mánuði núna og ég hef ekki orðið var við neitt óeðlilegt með símann.
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af bjornvil »

B0b4F3tt skrifaði:Ég er búinn að vera með minn í nokkra mánuði núna og ég hef ekki orðið var við neitt óeðlilegt með símann.
OK. Hvernig síma varstu með fyrir og hvernig finnst þér snertiresponsið vera miðað við annað? Ég er bara að hafa áhyggjur af því að þetta sé bara lélegur panell sem þeir nota sem að maður finnur ekki fyrir að sé slæmur fyrr en maður notar annað við hliðina. Hjá mér er þetta bara dagur og nótt að nota Nexus 4 og Oneplus. Oneplus snerti responsið er eins og á Galaxy Ace vinnusímanum mínum... mjög lélegt.

En ef að þetta er ok þá er þetta bara skjárinn minn og ég verð hæstánægður þegar ég fæ nýtt eintak í hendurnar ef að Oneplus support hysja upp um sig brækurnar einhverntíman og hætta að halda að þeir geti lagað þetta í fastboot ](*,)

B0b4F3tt
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af B0b4F3tt »

bjornvil skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:Ég er búinn að vera með minn í nokkra mánuði núna og ég hef ekki orðið var við neitt óeðlilegt með símann.
OK. Hvernig síma varstu með fyrir og hvernig finnst þér snertiresponsið vera miðað við annað? Ég er bara að hafa áhyggjur af því að þetta sé bara lélegur panell sem þeir nota sem að maður finnur ekki fyrir að sé slæmur fyrr en maður notar annað við hliðina. Hjá mér er þetta bara dagur og nótt að nota Nexus 4 og Oneplus. Oneplus snerti responsið er eins og á Galaxy Ace vinnusímanum mínum... mjög lélegt.

En ef að þetta er ok þá er þetta bara skjárinn minn og ég verð hæstánægður þegar ég fæ nýtt eintak í hendurnar ef að Oneplus support hysja upp um sig brækurnar einhverntíman og hætta að halda að þeir geti lagað þetta í fastboot ](*,)

Ég var með Samsung Galaxy S2 á undan sem var orðinn nokkuð lúinn. Þannig að það var töluverð breyting að komast í OnePlus. Ég hef sosum ekki borið snertiresponsið saman við annan síma.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af Swooper »

Hef ekki tekið eftir neinu svona með minn, finnst hann mjög responsive og fínn. Var með Nexus 5 á undan og hef verið að nota ASUS Transformer Pad TF701T samhliða One-inum. Hljómar eins og vandamál með þitt eintak, frekar en eitthvað almennt issjú.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af CendenZ »

ætla menn ekkert að bíða eftir Oneplus Two ? :) http://www.knowyourmobile.com/mobile-ph ... os-details
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af Swooper »

Varla, það er ennþá sirka hálft ár í hann.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af Swooper »

Hvernig er það, hafa einhverjir verið að prófa Lollipop á honum? Ég ákvað að bíða eftir final buildi frekar en að vera að vesenast með að flasha einhverri böggaðri alpha útgáfu... þið sem hafið prófað, hvernig líkar ykkur?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af bjornvil »

Swooper skrifaði:Hvernig er það, hafa einhverjir verið að prófa Lollipop á honum? Ég ákvað að bíða eftir final buildi frekar en að vera að vesenast með að flasha einhverri böggaðri alpha útgáfu... þið sem hafið prófað, hvernig líkar ykkur?
Ég er á CM12 nightly, svínvirkar. Virka flest touch gestures (t.d. double tap to wake og flashlight, camera virðist oftast bara vekja skjáinn, ekki opna myndavélina). Hef ekki rekist á nein bugs til að tala um.

Ég ætlaði ekkert að vera að fikta, sérstaklega þar sem þeir ætla að gera eitthvað fastboot update á símanum mínum eftir nokkra daga, en frúin er með Lollipop á Nexus 4 og ég gat ekki beðið :)

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af SolviKarlsson »

Swooper skrifaði:Hvernig er það, hafa einhverjir verið að prófa Lollipop á honum? Ég ákvað að bíða eftir final buildi frekar en að vera að vesenast með að flasha einhverri böggaðri alpha útgáfu... þið sem hafið prófað, hvernig líkar ykkur?
Ég prófaði bara að henda Lollipop Alpha útgáfunni sem kom frá Oneplus eftir áramótin. Henti henni strax útaf þar sem það var ekkert CM fyrir það, en ég hef ekki leitað að annarri útgáfu núna í nokkurn tíma. Er bara að keyra "gamla góða" 4.4.4 með CM11, eru til einhverjar flottar Lollipop útgáfur með CM sem virka almenilega?
Svo á OxygenOS líka að koma í mars ef mig minnir rétt..
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af Swooper »

Hélt að Oxygen væri bara á næstu kynslóð, þ.e. OnePlus Two?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af bjornvil »

SolviKarlsson skrifaði:
Swooper skrifaði:Hvernig er það, hafa einhverjir verið að prófa Lollipop á honum? Ég ákvað að bíða eftir final buildi frekar en að vera að vesenast með að flasha einhverri böggaðri alpha útgáfu... þið sem hafið prófað, hvernig líkar ykkur?
Ég prófaði bara að henda Lollipop Alpha útgáfunni sem kom frá Oneplus eftir áramótin. Henti henni strax útaf þar sem það var ekkert CM fyrir það, en ég hef ekki leitað að annarri útgáfu núna í nokkurn tíma. Er bara að keyra "gamla góða" 4.4.4 með CM11, eru til einhverjar flottar Lollipop útgáfur með CM sem virka almenilega?
Svo á OxygenOS líka að koma í mars ef mig minnir rétt..
Það er alveg slatti af CM12 based rom-um fyrir OPO á XDA, ég nennti ekki að vera að sigta í gegnum þau öll þannig að ég fór bara í official CM12 frá Cyanogen. Allt virkar og virðist virka vel. Hef bara rekist á örfá minor bugs.

frankm
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 23:49
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af frankm »

Er einhvern hér búin að fá OTA update í Cyanogenmod 12 (Lollipop) fyrir Oneplus?
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af MuGGz »

Minn er orðinn ónothæfur vegna ghost touches

Hann bara hamast á að opna og loka einhverju drasli og er bara á miljón

Byrjaði bara allt í einu og kemur og fer enn er það mikið að hann er eiginlega bara ónothæfur ... =;
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af Kristján »

Búinn að fá CM12 og það er awesome sko.
Ennþá meira smooth þó hann var óaðfinnanlega smooth fyrir

Fíla nýja notifacation dæmið sem maður dregur niður
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af Swooper »

Fékkstu það gegnum system updates eða flashaðirðu manually? Ég ætla amk að bíða þar til það kemur OTA, nenni ekki að flasha því sjálfur og hef takmarkaðan áhuga á Oxygen...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

SolviKarlsson
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af SolviKarlsson »

Ég flashaði þetta sjálfur, og það er svo þægilegt og frábært. Ég fékk mér fyrst OxygenOS þegar það kom út, leist vel á það, en fannst vanta CM. Svo nokkrum dögum seinna kemur það og mér hefur aldrei liðið jafn vel :P
No bullshit hljóðkall
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: OnePlus One

Póstur af MuGGz »

MuGGz skrifaði:Minn er orðinn ónothæfur vegna ghost touches

Hann bara hamast á að opna og loka einhverju drasli og er bara á miljón

Byrjaði bara allt í einu og kemur og fer enn er það mikið að hann er eiginlega bara ónothæfur ... =;
Mjög skrítið

Núna er búið að vera slökkt á símanum í meira enn viku þar sem hann var að láta svona leiðinlega

Kveikti á honum í gærkvöldi og ekki eitt einasta ghost touch ...

Flashaði hann svo áðan í CM 12.1 og er búinn að setja allt upp og hef ekki orðið var við neitt einasta ghost touch og hann er fáránlega snappí

Vonandi er hann bara komin í lag :megasmile
Svara