Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Læst
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af Moldvarpan »

Ef þú ert með gamlann samning, þá cappa þeir þig þegar þú ert kominn soldið útfyrir gagnamagnið (hættir að komast á erlendar síður nema hringja í 8007000 og biðja um meira magn) og rukka þig líka auka.

Nýji samningurinn er þannig að þá borgaru fyrir það sem þú ferð umframm.
Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af Glazier »

Stendur á pressunni.. http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett ... ad-ad-gera" onclick="window.open(this.href);return false;
Síminn skrifaði:Reglan hjá okkur er hins vegar að þú breytir ekki þjónustu viðskiptavinar nema hann samþykki það.
En, samt breyta þeir samningum án þess að viðskiptavinir samþykki það er það ekki?
Þegar samningur breytist senda þeir út e-mail á viðkomandi til að láta vita.. ekki til að spyrja hann um leyfi er það ? ](*,)


(vildi ekki gera nýjann þráð um þetta skíta fyrirtæki)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af gardar »

Glazier skrifaði:Stendur á pressunni.. http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett ... ad-ad-gera" onclick="window.open(this.href);return false;
Síminn skrifaði:Reglan hjá okkur er hins vegar að þú breytir ekki þjónustu viðskiptavinar nema hann samþykki það.
En, samt breyta þeir samningum án þess að viðskiptavinir samþykki það er það ekki?
Þegar samningur breytist senda þeir út e-mail á viðkomandi til að láta vita.. ekki til að spyrja hann um leyfi er það ? ](*,)


(vildi ekki gera nýjann þráð um þetta skíta fyrirtæki)
Oftast er það þannig að þú færð 30 daga frest til að láta óánægju þína skína í gegn á breyttum skilmálum, ef ekkert frá þér heyrist þá er gert ráð fyrir því að þú samþykkir nýju skilmálana.

Ekki að ég haldi að það hefði mikið að segja þótt þú myndir einn láta óánægju þína skína í ljós, en ef margir viðskiptavinir myndu gera það, þá myndi fyrirtækið neyðast til þess að endurskoða nýja skilmála sína.

Það er bara oftast sem fólk samþykkir skilmála þegjandi og hljóðalaust, og les ekki einusinni yfir þá #-o
Skjámynd

gamer8
Bannaður
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 31. Jan 2015 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af gamer8 »

Ég er með sama vandamál. Þeir eru greinilega að kappa mig á torrent. I need help. DNS? VPN? fleira?
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af Danni V8 »

Ég hélt einusinni að það væri verið að cappa torrent hjá mér líka.. síðan var ég bara með limit á upload speed í utorrent og það hafði þessi áhrif á download einhverja hluta vegna. Uncappaði upload og download hraðinn rauk upp um leið!
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af snaeji »

gardar skrifaði:
Glazier skrifaði:Stendur á pressunni.. http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett ... ad-ad-gera" onclick="window.open(this.href);return false;
Síminn skrifaði:Reglan hjá okkur er hins vegar að þú breytir ekki þjónustu viðskiptavinar nema hann samþykki það.
En, samt breyta þeir samningum án þess að viðskiptavinir samþykki það er það ekki?
Þegar samningur breytist senda þeir út e-mail á viðkomandi til að láta vita.. ekki til að spyrja hann um leyfi er það ? ](*,)


(vildi ekki gera nýjann þráð um þetta skíta fyrirtæki)
Oftast er það þannig að þú færð 30 daga frest til að láta óánægju þína skína í gegn á breyttum skilmálum, ef ekkert frá þér heyrist þá er gert ráð fyrir því að þú samþykkir nýju skilmálana.

Ekki að ég haldi að það hefði mikið að segja þótt þú myndir einn láta óánægju þína skína í ljós, en ef margir viðskiptavinir myndu gera það, þá myndi fyrirtækið neyðast til þess að endurskoða nýja skilmála sína.

Það er bara oftast sem fólk samþykkir skilmála þegjandi og hljóðalaust, og les ekki einusinni yfir þá #-o
Þögn það sama og samþykki hjá Símanum.. ættu að skella þessu í slagorð.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Póstur af Halli25 »

snaeji skrifaði:
gardar skrifaði:
Glazier skrifaði:Stendur á pressunni.. http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett ... ad-ad-gera" onclick="window.open(this.href);return false;
Síminn skrifaði:Reglan hjá okkur er hins vegar að þú breytir ekki þjónustu viðskiptavinar nema hann samþykki það.
En, samt breyta þeir samningum án þess að viðskiptavinir samþykki það er það ekki?
Þegar samningur breytist senda þeir út e-mail á viðkomandi til að láta vita.. ekki til að spyrja hann um leyfi er það ? ](*,)


(vildi ekki gera nýjann þráð um þetta skíta fyrirtæki)
Oftast er það þannig að þú færð 30 daga frest til að láta óánægju þína skína í gegn á breyttum skilmálum, ef ekkert frá þér heyrist þá er gert ráð fyrir því að þú samþykkir nýju skilmálana.

Ekki að ég haldi að það hefði mikið að segja þótt þú myndir einn láta óánægju þína skína í ljós, en ef margir viðskiptavinir myndu gera það, þá myndi fyrirtækið neyðast til þess að endurskoða nýja skilmála sína.

Það er bara oftast sem fólk samþykkir skilmála þegjandi og hljóðalaust, og les ekki einusinni yfir þá #-o
Þögn það sama og samþykki hjá Símanum.. ættu að skella þessu í slagorð.
4 ára gamalt innlegg sem þú svarar :)
Starfsmaður @ IOD
Læst