Þráðlausir prentarar

Svara

Höfundur
mxtr
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 07. Sep 2014 17:47
Staða: Ótengdur

Þráðlausir prentarar

Póstur af mxtr »

Sælt veri fólkið!
Gat ekki aaaalveg séð hvar prentaraumræða ætti heima svo ég veðja á þennann flokk þar sem ég vil snjallann prentara :D

Nú er ég búinn að vera að fíla mig með allt þráðlaust heima og þar sem það er komið að prentaraskiptum þá datt mér í hug að hafa hann einnig þráðlausann.

Ég er einnig orðinn leiður á blekhylkjum og langar að prófa laserprentara (tóner).

Væntingar:
1. Þráðlaus.
2. Vil geta sent í prentun úr snjallsímum, amk Samsung.
3. Vil helst ekki bleksprautuprentara.
4. Engar sérstakar gæðakröfur, bara basic heimilisprentun, afmæliskort o.þ.h.
5. Er að vonast eftir að sleppa í kringum 25 þúsund.
6. Litaprentari.

Allar uppástungur, með og mótmæli vel þegin \:D/
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir prentarar

Póstur af audiophile »

Litalaser með WIFI eða Bluetooth finnur þú varla undir 25þ.

Hér er einn af ódýrustu litalaserum sem þú finnur á 25þ. en hann er ekki þráðlaus. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Prenta ... etail=true
Have spacesuit. Will travel.

Höfundur
mxtr
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 07. Sep 2014 17:47
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir prentarar

Póstur af mxtr »

Takk fyrir ábendinguna hljóðníðingur :D

Verðið er samt bara eitt af atriðunum :) Ég var einmitt að skoða þennann sama prentara og furðaði mig á því af hverju ég finn ekki wifi útgáfuna, því hún var vissulega framleidd. Þannig að ef þið lítið hjá þessu atriði með að "vonast" með að sleppa með 25, hvað segja menn þá?

akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir prentarar

Póstur af akarnid »

Fáðu þér bara eins cheap HP Laser prentara og þú getur og keyptu þér bara e-k Wireless Print server eins og t.d. þetta.
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir prentarar

Póstur af rapport »

audiophile skrifaði:Litalaser með WIFI eða Bluetooth finnur þú varla undir 25þ.

Hér er einn af ódýrustu litalaserum sem þú finnur á 25þ. en hann er ekki þráðlaus. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Prenta ... etail=true
4 bls. á mínútu í lit... þetta hljómar e-h undarlega slow...

Höfundur
mxtr
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 07. Sep 2014 17:47
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir prentarar

Póstur af mxtr »

WTf, hvernig gat ég gleymt þessu akarnid ! Thanx dude :happy

Já þetta með 15 sec per bls.....ætli þetta sé einhverskonar artistic full VI program hahaha :megasmile ?

Ok, snúran er þá ekki lengur vandamál. Annars átti ég alveg eins von á því að fá það í hausinn að langa ekki í bleksprautuna en ætli ég fái góðann en ódýrann litalaser? Endilega benda á einhvern sem toppar þennann 4bls pr min Samsung ;) Ekki það að mér liggji lífið á þegar ég prenta þessar örfáu blaðsíður, þá sjaldan :baby
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir prentarar

Póstur af audiophile »

4bls á mínútu í lit er bara eðlilegt á þessu verði http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 3,529.aspx

Hef góða reynslu af þessum http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 6,529.aspx

You get get you pay for ;)
Have spacesuit. Will travel.

Höfundur
mxtr
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 07. Sep 2014 17:47
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlausir prentarar

Póstur af mxtr »

Kominn með allar upplýsingar sem ég í raun þurfti. Takk kærlega fyrir linka og info guys :happy
Svara